Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 75

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 75
VALSBLAÐIÐ 73 Björgúlfur, Haukur, Ellert. Snorri fór útaf í fyrri hálfleik vegna meiðsla en Jóhannes fór í hans stað, en Egill kom í stað Jóhannesar. Vegna vaxandi ófriðarhættu, gerði fararstjóri ráðstafanir um skips- rúm fyrir flokkinn, frá Kaupmannahöfn með Brúarfossi, en ráðgert hafði verið að fara með Dettifossi 6. sept. frá IJamborg. Var þetta og gert í samráði við Dr. Erback, sem var einn af leiðsögumönnum flokksins og mikill Islandsvinur, en hann hafði samband við aðalstöðv- ar þýzka íþróttasambandsins í Berlín. Skyldi flokkurinn ekki dvelja lengur þar í landi, en halda af stað til Kaupmannahafnar og greiddi þýzka íþróttasambandið allan kostnað þangað. Til Hamborgar var komið 1. sept. og þar haldið skilnaðarhóf. Þar flutti dr. Erbach aðalræðuna, og harmaði hvernig til hafði tekizt, um heimsókn þessa og vonaði að íslenzkir knattspyrnumenn ættu eftir að koma bráðlega aftur til Þýzkalands. Vafalaust hefir hann ekki grun- að, að svo mikið blóð mundi renna áður en næsta heimsókn yrði, eins og raun varð á. Gísli Sigurbjörnsson þakkaði í snjallri ræðu Dr. Erbach persónulega fyrir góða leiðsögu og vináttu fyrr og síðar. Hann þakkaði og Fritz Buchloh vináttu og aðstoð við þjálfun, og ýmsum öðrum, sem greiddu götu flokksins, bæði í blíðu og á stríðum „flótta“. Úti var borgin myrkvuð, og fyrir gluggum héngu þykk svört glugga- tjöld. Loftárás var ekki óhugsanleg. Næsta morgun hélt „flóttinn" áfram, og haldið til landamæra Dan- merkur og satt að segja létti ýmsum, að stíga á danska grund, í það sinn. Til Kaupmannahafnar var komið um kvöldið, ólafur Sigurðsson, Jó- hannes Bergsteinsson og ívar Guðmundsson höfðu farið kvöldið áður, til að undirbúa dvölina í Kaupmannahöfn. Naut flokkurinn þar vinfengis KFUM, en þar var haldið til, fyrstu næturnar, en síðar var flutt í Brú- arfoss og haldið þar til. Dvölin í Kaupmannahöfn var fremur tilbreytingalaus, KFUM-Bold- klub bauð flokknum að sjá kappleiki milli Frem og B-93 og síðar leik milli KFUM-Boldklub og B-1909. Það drógst til 9. sept. að Brúarfoss færi af stað, vegna hinnar miklu Hinir sjóveiku koma á þilfar og nærast. Frá vinstri SigurSur Ólafsson, Hermann Hermannsson og Haukur Óskarsson. Á leiíS til Þýzkalands 1939. hefur nú unnitS drengilegan sigur eftir margra ára trúfast starf; bú mátt gleíij- ast yfir þeirri sæmd, a% þitt félag hef- ur fengiS nafnbótina: „Bezta knatt- spyrnufélag Islands“, en mundu aíS vandi fylgir vegsemd hverri, og þú átt framvegis aÍS keppa aií því, aÍS Valur eigi þetta nafn meiS réttu og fái haldiÍS því sem lengst. En þaÍS veriiur því aii- eins aÍS hver einstaklingur og félagiÍS yfir höfuÍS muni eftir Drottni á vegum sínum og íþróttastarfi. Þá mun þaÍS æ betur geta rækt þá skyldu sína aÍS sýna, hvernig helga má GuÍSi líkamlega íþrótt; og þá verÍSur þessi íþrótt ekki aÍSeins heilnæm fyrir líkamann og hressandi fyrir beinin, heldur einnig göfgandi fyrir andann og menntandi fyrir sál- ina. En af bessu þrennu samanstendur maÍSurinn og postuli Drottins þráir: „aÍS gjörvallur andi yÖar, sál og likami varÖveitist ólastanlega IviÍS komu Drott- ins vors Jesú Krists“. ÞaÍS hafa veriÍS þeir timar, aÍS kristnir menn hugsuiiu eingöngu um andann, og drógu sig út úr mannlegu félagi til þess aÍS þjálfa and- ann sem mest í fullkominni þjónustu GuÍSs. En Jesús gaf ekki þaÍS boÍS Iæri- sveinum sínum, heldur: „FariS og gjör- iÍS þjóÍSirnar aÖ lærisveinum og kenniÖ þeim aÍS halda sem ég hef boÖiÍS yÖur“. — ÞaÍS hafa aftur veriö þeir tímar, aÍS menn hugsuiiu eingöngu um lærdóm og menntun sálarinnar, og urÍSu nokkurs- konar lærdómsvélar, en vanræktu lík- ama og anda. Enn hafa veriÖ þeir tím- ar, þegar menn hugsuiiu ekki um ann- aÍS en líkamann og þjálfuÖu hann ein- an; þeir gátu líka fengiÍS sterkan búk og stinna vöÍSva, en svo var allt þeirra ágæti taliÖ. — ÞaÍS fullkomna er, aÍS gjörvallnr mE‘,ÍSui''inn, líkami, sál og andi, þroskist sem mest alhliÖa og jafn- hliSa. I því er full fegurÖ, og þaÖ er Guiis vilji. Án þess má minna á aÍS postulinn, sem hafÍSi mætur á líkams iþróttum og dró marga undursamlega lærdóma af íþróttalífinu, segir: Líkam- leg æfing er til lítils nýt, en guÍShræÖsl- an er til a 1 1 r a hluta nytsamleg“ og þá einnig nytsamleg til þess aÍS líkamleg æfing verÖi um leiii blessunarrík æfing fyrir allan manninn. „Son minn!“ seg- ir oröiis, „gleym ekki kenning minni“. — Svo segir Drottinn. Og þér, sem nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.