Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 76
74
VALSBLAÐIÐ
fáiíS a?S vera viku hér í Vatnaskógi á
heilögum sta?S; hafitS einnig hugfast,
a?S bað er náÖartími sem Gu?S œtlast
til aíS veríSi yíSur nytsamur, og þroski
og göfgi allt hiíS gó?Sa, sem í yíSur er.
HafiÖ hugfast, a?S einnig rjóíSriíS vort
er helgað GuíSi, einnig sú áskrift stend-
ur hlitSanna milli yfir rjóíSri voru. —
Látum þá þennan náðartíma ekki veríSa
til ónýtis, en kostið kapps um aíS taka
framförum f öllu góíSu. LátitS gleíSi y?S-
ar vera hreina, göfuga og sanna, og þá
mun skógardvölin verÖa ,,heilnæm fyr-
ir lfkama ytSar og hressandi fyrir bein-
in“. Þá munuð þér koma aftur heim
til yíSar betri en þér fóruíS, betri synir,
betri starfsmenn, betri Islendingar. --
Verum þá allir samtaka í því atS styíSja
GuíSs málefni í KFUM, og gjöra því
sóma bæíSi á leikvellinum og í útileg-
unum. Látum þaíS vera áhugamál vort
sameiginlegt, allir vér, sem viljum vera
sannir lærisveinar Krists og trúir KFUM
og gjöra því sóma á leikvellinum og í
útilegunum. Látum þaíS vera áhugamál
vort sameiginlegt, allir vér, sem viljum
vera sannir lærisveinar Krists og trúir
KFUM.
Gu?S hjálpi oss öllum til þess. Fyrir
Jesú skuld, A m e n .
Hin fræga Valsvörn: Frá v.: Grímar
Jónsson, SiguríSur Olafsson, Frímann
Helgason og fyrir framan Hermann
Hermannsson.
Allt frá því aíS annar flokkur fór til Akureyrar 1932 og keppti viíS ísfirtSinga
í leiÖinni norÖur fannst Valsmönnum aÖ taka þyrfti upp þráðinn aftur og þetta
geríSist 1936 og er myndin tekin áíSur en leikur hófst ------------ bætSi li?S til orustu búin.
óvissu um sigling-ar heim. Fyrir utan höfnina í Kaupmannahöfn liafði
verið komið fyrir tundurduflum, svo sérstaka lóðsa þurfti til þess að
leiða skipið um duflalausu svæðin. Þegar þeim sleppti, var ekki haldin
venjuleg leið til íslands. Siglt var meðfram Svíþjóð, og upp að Noregi.
Það var farið innan skerja, sem er dásamleg leið. Skerin ekki yfirgefin
fyi’r en norður hjá Bergen.
Nokkru eftir að stefnan til íslands hafði verið tekin kom í ljós, að
skammt á eftir skipinu var kafbátur, er sigldi ofansjávar og elti um
stund, en hvarf síðan. Var talið að þetta væri bátur frá strandgæzl-
unni norsku.
En ekki varð mönnum um þessa eftirför. Þetta var þó ekki búið.
Á hafinu milli íslands og Færeyja, sást langt í fjarska herskip mikið,
sem stefndi í veg fyrir Brúarfoss. Stóð sá eltingarleikur alllengi og
þótti ekki lítið spennandi. Þegar herskipið kom það nærri, að það sá
íslenzka fánann, sneri það við og hætti frekari eftirgrennslan.
Eftir nákvæmlega 31 dags útivist kom flokkurinn til Reykjavíkur
og var vel fagnað, bæði sem íþróttamönnum, er þóttu hafa aúkið heið-
ur sinn út á við, og sem flóttamönnum eða „stríðshetjum“!
Brúarfoss var fyrsta skipið, sem kom til íslands eftir að stríðið
brauzt út.
Islington Corrinthians og Færeyingar.
Knattspyrnuheimsóknir voru tvær á árinu og var önnur enska áhuga-
mannaliðið Islington Corrinthians, sem KR hafði boðið. Samkvæmt
tilmælum KR tók Valur þátt í móttökunum, að jöfnu við KR, og gekk
sú samvinna mjög vel. Fóru leikar þanriig, að KR gerði jafntefli við
I. C. 1:1. Grímar Jónsson lék með KR í það sinn. Úrvalið tapaði 1:0.
Átti Valur 6 menn í því.