Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 77

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 77
VALSBLAÐIÐ 75 Leikur Vals endaði 2:2. Víkingur tapaði 2:0, hafði að láni Frímann og Björgvin Schram. Úi’val lék síðasta leikinn og unnu Bretarnir 8:2. Hin heimsóknin var frá Fæi'eyjum á vegum KR og lék Valur við það lið: Tvöroyrar Boldfélag og vann Valur 5:0, og voru í því liði nær eingöngu menn úr fyrsta flokki. í hófi á eftir var sýnd kennslukvik- mynd í knattspymu. Þá má geta þess að á þessu ári kom út fyrsta tölublað af Valsblað- inu og var Ólafur Sigurðsson ritstjóri þess. Áhrif styrjaldarinnar. Starfsárið 1939 til 40 ber með sér, að óvenjulegt ástand hefur skap- ast, það er fyrsta stríðsárið, sem hefur í för með sér einangrun við önnur lönd í íþróttum, en hin síðari ár höfðu þau samskipti sett svip sinn á starfið. Fyrsta vandamálið, sem og oftar, er vöntun á þjálfurum, og í því efni varð stjórnin að snúa sér til gamalla Valsmanna, um að taka að sér þjálfun. Endirinn á þessari málaleitun varð sá að þeir Þorkell Ingvarsson og Ólafur Sigurðsson tóku að sér að þjálfa 1. og meistaraflokk. Sigurður Ólafsson æfði 2. flokk, Frímann Helgason 3. flokk og Grímar Jónsson 4. flokk. Um það hvernig til tókst, segir í ársskýrslu: „Starfsemi þessara manna hefur borið þann glæsilega árangur, að félagið hefur aldrei unnið eins mikla sigra og í sumar, og aldrei unnið eins mörg mót eða samtals 5 af 11.“ Einnig segir þar: „— 3. flokksmótin fóru þannig, að Valur vann bæði mótin með þeim glæsileik að skora alls 39 mörk gegn 0. — Er það í frásögur færandi að markvörður Vals í 3. flokki, Ingólfur Steinsson, Hin aldna sveit 1939. ----- Frá v.: Loftur Erlendsson, Snorri Jónasson, Ámundi Sigurðsson, Pétur Kristinsson, Axel ÞórSarson, Örn Matthíasson, KonráS Gísla- son, Þorkell Ingvarsson, Steingrímur Jónatansson, Sæmundur SiguríSsson. Fremst- ur: Einar Björnsson. ----- Sveitin tók þátt í hraíimóti og tapaíSi fyrir KR 2:0 og skoratSi bæ?Si mörkin!! 3 runann J4.L cfaión: Kristján Helgason og minningasjóður hans Þeir sem í dag eru að alast upp í okkar kæra félagi, Val, munu flestir hverjir ekki þekkja mikið til Kristjáns Helgasonar. í fyrsta lagi 'vegna þess, að um hann hafa engar sögur gengið sem afreks- manns í knattspyrnuliði, og í öðru Kristján Helgason. lagi vegna þess, að hann féll frá fyrir 16 árum. Við, sem lékum í kappliði Vals á árunum 1930—45, áttum því láni að fagna að kynnast Krist- jáni. Staðurinn og stundin sem sú kynning varð mest, er dálítið óvenjuleg, en það var í hálfleik, þegar meistaraflokkur keppti. Það skal játað, að heimsóknir í bún- ingsklefa í hálfleik er flestum fremur illa við. Ef vel gengur, eru fagnaðarlætin og hrósyrðin óstöðv- andi, sem oft hafa fremur nei- kvæð áhrif. Gangi illa, hafa gestir allt á hornum sér, ámælisorð falla og hæpnar áeggjanir hrjóta í eyru þreyttra keppenda, sem þrátt fyr- ir allt hafa gert sitt bezta. Heimsókn Kristjáns byggðist ekki á þessu, og þó hef ég ekki þekkt einlægari og sannari Vals- mann. Hann var samt ekki afskipta- laus eða hlutlaus, en hann hafði sínar aðferðir. Hann kom með nokkra hitabrúsa með sjóðheitu kaffi, og gaf „drengjunum sín-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.