Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 79

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 79
VALSBLAÐIÐ 77 fyrir sitt leyti, á móti handknattleiksæfingum. Formaður hélt því fram, að það yrði ekki vel séð af nokkrum félagsmönnum ef þær yrðu lagðar niður. Kom þá fram frá tvímenningunum tillaga um að handknatt- leiksæfingar yrðu einu sinni í viku og þá síðasta „kortérið“. Var það samþykkt.“ Var þá þeim í sjálfsvald sett, hvort þeir færu af æfingunni, sem ekki vildu þýðast handknattleikinn. Til að byrja með, munu menn hafa farið eftir þeirri forskrift, sem stjórnin gaf. Ekki leið þó á löngu þar til allar æfingar enduðu með handknattleik, ekki ein á viku eins og samþykkt hafði verið. Leiknum óx stöðugt fylgi innan félagsins og þar kom, að mönnum þótti það ekki nóg að leika leikinn á æfingum, þeir vildu reyna krafta sína við aðra flokka, sem höfðu tekið að leika handknattleik. Var þar um að ræða m. a. nemendur í Kennaraskólanum, Hauka í Hafnarfirði, sem mikil samvinna var við á þessum byrjunarárum. Svo var það Menntaskólinn, sem var á vissan hátt vagga leiksins með sjálf- an föður handknattleiksins á íslandi, Valdimar Sveinbjörnsson, sem þjálfara. í upphafi var það ójafn leikur, er við áttust Menntaskóla- piltar og Valur. hans, og er tengdur Val og knatt- spyrnunni. Þessi sjóðsstofnun og tilgangur hans er sannarlega í anda Kristjáns, einmitt þetta, að gleðja og hjálpa þeim, sem orðið hafa fyrir slysum eða óhöppum. Sjóðurþessi ernú rúmar 12 þús. kr., en helzti tekjuliður hans nú, er sala minningarspjalda, og er skylt og rétt að hvetja alla Vals- menn til að senda þau, þegar þeir minnast genginna góðra vina. Skipulagsskrá sjóðsins, sem er staðfest af forseta Islands, fer hér á eftir: Ski'pulagsskrá Minningarsjóðs Kristjáns Helgasonar. í ljónagryfju. Smátt og smátt fór Valsmönnum fram, og eitt sinn, er þeir áttust við, Valur og Menntaskólinn, leit lengi svo út, að Valur ætlaði að ógna þessu vígi handknattleiksins. Nemendur munu hafa haft hugboð um það, að til tíðinda mundi draga. Þegar leikur hófst voru öll „pláss“ í rimlum full og hafi nokkuratíma verið hlutdrægur og einlitur hópur áhorfenda við handknattleikskeppni, þá var það í þetta sinn. Það 1. gr. Sjóðurinn heitir Minningarsjóð- ur Kristjáns Helgasonar og er stofnaður að honum látnum með frjálsum framlögum ættingja og vina Kristjáns. Fyrstli handknattleiksmeistarar Vals og íslands í 2. fl. 1940. Aftari röíS frá v. Geir GuSmundsson, Anton Erlendsson, Sveinn K. Sveinsson, Árni Kjartansson. Fremri röíS: Ólafur Jensen, 'lngólfur Steinsson og Snorri Jónsson, 2. gr. Stofnfé sjóðsins er 3800,00 — þrjú þúsund og átta hundruð — krónur. Hólmgeir Jónsson Hefur verið virkur í nær 40 ár. Fyrst leikmaður um langt skeið í öllum ald- ursflokkum. Hinn ötuli starfsmaður að hverju sem hann gengur, og hver gæti hugsað sér hlutaveltu án Hólmgeirs! „Húmoristi“. Félagslyndur. Traustur. Átti lengi sæti í stjóm Vals Var fyrsti gjaldkeri Hlíðarendanefndar, og ætíð reiðubúnu tol starfa fyrir Val.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.