Valsblaðið - 11.05.1961, Side 80

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 80
78 VALSBLAÐIÐ 3. gr. Fé sjóðsins skal ávaxta í Söfn- unarsjóði íslands eða peninga- stofjiun með ríkisábyrgð. ,Spari- sjóð^bækur og verðbréf sjóðsins slíal gkrá. á nafn hans. 4. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja leikmenn knattspyrnufélagsins Vals eða heimili þeirra, er verða fyrir slysum í knattspyrnukapp- leik. 5. gr. Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða. Af vöxtum og öðrum tekj- um má árlega verja samkv. 4. gr. % hlutum, en % skal leggjast við höfuðstól, þar til hann er orðinn 10.000,00 kr. Eftir það má verja öllum árstekjum sjóðsins samkv. 4 gr. Heimilt er stjórn sjóðsins að geyma fé það, sem eitthvert ár fellur til ráðstöfunar síðar, ef þannig stendur að enginn þarfnist styrksins, að dómi stjórnar sjóðs- ins. giv *sp-. ... Stjórn sjó'ðsins skipar stjórn Knattspyrnufélagsins Vals, þó þannig, að úr henni víki einn með- limur eftir hlutkesti, en sæti hans taki elzti afkomandi Kristjáns Helgasonar. 7. gr . m Stjórn sjóðsins getur aflað hon- um tekna á ýmsan hátt, t. d. með því að veita viðtöku áheitum og gjöfum. Ennfremur getur stjórn- in ákveðið að gangast árléga fyrir knattspyrnukappleik til að áfla sjóðnum tekna. Skal af tekjum fyrsta kappleiks, er haldinn yrði í þessum tilgangi, varið upphæð var líka hrein móðgun við þetta höfuðvígi handknattleiksins að ráðast inn í það og ætla sér að sigra hina ókrýndu meistara þar! í fimleika- sal Menntaskólans heyrðist ekki mannsins mál fyrir ópum og köllum áhorfenda, og því fylgdu steittir hnefar útí loftið til áherzlu. Það var naumast að það heyrðist í blístru dómarans, sem var úr skólanum. Þótti Valsmönnum, sem hann hefði nokkuð aðrar reglur en þeir, en í þessari ljónagryfju þýddi ekkert að mögla. Valur tapaði leiknum en með litlum mun. Mun þeim Valsmönnum, sem þátt tóku í leiknum, vera hann minnisstæður. Með tönn í liandleggnum! Þá munu margir þeirra, sem tíðum fóru suður í Hafnarfjörð til þess að leika við Hauka, minnast leiks, sem leikinn var á ísuðu gólfi. Fór hann fram í fimleikahúsinu við barnaskólann. Var það á sunnu- dagsmorgni. Hafði salurinn verið þveginn seint, kvöldið áður en mikið frost úti. Þegar keppendur komu í salinn um morguninn, var mikill hluti hans með íslagi á gólfinu, þar eð rakinn hafði ekki þornað. Ekki dugði að hætta við leikinn, þar sem allir voru komnir til leiks, og hófst hann þegar. Það er ekki að orðlengja, að þegar leikmenn komu út á svellið runnu menn og féllu á gólfið og mátti stundum sjá 3—4 menn í einni kös á gólfinu! Meðan á leiknum stóð urðu menn ekki varir við nein meiðsli, sem teljandi voru. Eftir æfinguna gat einn þess þó að hann hefði misst tönn, og annar að hann hefði íengið smáskeinu á handlegg, og blæddi nokkuð úr. Við nánari athugun kom í ljós að tönn sú, sem tínd var, fannst í sárinu á handlegg hins!! Annar flokkur 1933. ----- Margir af þessum ungu mönnum áttu eftir aÖ koma mikiS viS sögu Vals, en á myndinni eru þessir menn: Frá vinstri í fremri röcS: Þórarinn Þorkelsson, Ólafur Gamalíelsson, Gunnar Stefánsson, SigurSur Steins- son, Björgúlfur Baldursson. --- Aftari töS: Magnús Bergsteinsson, Runólfur Sœ- mundsson, SiguríSur Ólafsson, Egill Kristbjörnsson, Gísli Kjærnested og Árni Sig- urjónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.