Valsblaðið - 11.05.1961, Side 86

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 86
84 VALSBLAÐIÐ Sveinn Zoega Gerðist ungur Valsmaður og tók þá strax að keppa. Tók miklu ástfóstri við félagið. Varð að hætta í 2. flokki vegna lasleika. Helgaði sig þá stjórnarstörfum í öllum myndum: Nefndastörf, stjóm- arstörf; formannssæti í Val hefur hann þrívegis skipað á 20 árum. Fulltrúi Vals í KRR lengur en nokkur annar. Úlfar ÞórSarson Athafnamaðurinn bjartsýni, sem á viss- an hátt braut blað í sögu Vals. Maður- inn, sem með elju og atorku hefur hrifið með sér unga menn til átaka fyrir Val. Formaður Vals 1947—50. Gunnar Vagnsson Gerðist formaður Vals 1952, þá sem nýr félagsmaður. Gekk með einlægni og' áhuga að öllum störfum i þágu félagsins. hann keyptan, en verðið þótti of hátt og auk þess var hann heldur langt í burtu, í miklum snjóum. Þá var horfið að því að athuga til hlítar, tilboðið frá ÍR um leigju á ,,Valgerðarstöðum“, litlu sumarhúsi, rétt við Kolviðarhól. Hafði Þorkell Ingvarsson verið kjörinn formaður í nefnd, sem athugaði mál- ið. Lagði hann síðan fyrir stjómina 3. des. 1940, drög að samningi við ÍR um leigumála. Var þegar gengið að honum og skíðanefndinni falið að sjá um framkvæmd málsins. Hófst nefndin þegar handa af miklum dugnaði, að breyta og lag- færa húsið. Unnu og að því margir áhugamenn innan félagsins. Var unnið að þessu allan veturinn og var skálinn vígður á uppstigningar- dag og þótti skíðaáhugamönnum Vals, stórum áfanga hefði verið náð. Leigusamningurinn var til 5 ára og var það von manna, að þegar leigutíminn væri á enda, yrði búið að reisa nýjan og vandaðan skála, er uppfylli glæstustu vonir manna. Áætlunin um sýningarferð um Norðurland. Snemma á starfsárinu 1942 gerði stjórnin áætlun um ferðalag um Norðurland, með fyrsta aldursflokk. Átti ferðalagið að vera all ný- stárlegt. Var ætlunin að fara með 25 manna hóp, koma við á ýmsum stöð- um og sýna hvernig knattspyrnumenn æfa knattspyrnu og þvínæst að keppa leik þar sem Valur tefldi fram tveim liðum. Var í þessu sambandi hugsað að fyrir valinu yrðu kaupstaðir á Norðurlandi. Á Akureyri var ætlunin að leika svo leiki sama daginn, við félögin þar, og tefla fram tveim liðum. Var almennur áhugi fyrir slíkri ferð, á þeim stöðum, sem Valur hafði haft samband við. íþróttafulltrúi hafði gefið ýmsar upplýsingar um aðstöðu og til greina gat komið að hægt yrði að fá styrk til fararinnar, þar sem um kennslu og útbreiðslu- ferð væri að ræða. Þegar á átti að herða reyndist ekki kleyft að sameina svo fjölmenn- an hóp Valsmanna um slíka för, sem taka myndi minnst 7 daga. Varð því ekkert af þessu. Þess má líka geta að ætlunin var að fá Aust- firðinga til móts við Val á Húsavík og leika við þá þar. íþróttaárangur góður í eldri flokkum en ekki í 3. og 4. fl. Stjórn íþróttasambands íslands fór þess á leit við Val, að félagið léki afmælisleik fyrir sambandið, sem var samþykkt. Var keppt um skjöld, er Dagblaðið Vísir hafði gefið — Vísisskjöldinn — svokallaða. Var hér um mót að ræða og vann Valur KR 1:0, Fram 3:1 og Víking 1:0 og hlaut því skjöldinn til eignar. Þetta var eitt lakasta ár Vals í yngstu flokkunum, 3. og 4. fl. Voru ýmsar orsakir til þess. Unglingaleiðtoginn veiktist snemma vors, og ekki fengust leiðbeinendur til að taka við sem skyldi. Hermönnum hafði verið leigður völlur sá, sem Valur hafði notað til æfinga. Þá er þess getið í skýrslum að drengir í 3. flokki hafi verið famir að vinna svo lengi dags, að þeir hafi ekki getað stundað æfingar eins og áður. Höfðu menn áhyggjur af þessu. Aftur á móti voru eldri flokkarnir sigursælir, bæði 1 handknattleik og knattspyrnu. Meistaraflokkur í knattspyrnu skoraði 21 mark en fékk á sig 1 þetta ár. Á árinu er skipuð fyrsta formlega handknattleiksnefndin og skipuðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.