Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 93
VALSBLAÐIÐ
91
grasvöllinn fer að koma, og við bætum svolítið við með fjáröflunum
og sjálfboðavinnu, byrjum við á íþróttahúsinu, þetta er ósköp einfalt!
Það var heldur ekki beðið boðanna. Strax og smíði hússins var að
mestu lokið, var hafizt handa um framkvæmdir á landinu. Fengin var
skurðgrafa og landið ræst fram. Var landið þurrast þar og auðveld-
ast um vallargerð og mun það hafa ráðið miklu um staðarvalið. Halla-
munur var nokkur og var það jafnað með stórvirkum vélum. Eftir að
hallinn var jafnaður, var settur í hann rauðamelur og síðan móhellu-
sandur þar yfir. Miðaði vei’kinu vel áfi'am, og þar kom að hinn 3.
september var völlui’inn vígður, við hátíðlega athöfn og fi’amkvæmdi
síra Friðrik Friðriksson vígsluna. Hann fi’amkvæmdi líka fyrstu spyi’n-
upa í vígsluleiknum, sem leikinn var við Víking. Til vígslunnar kom
margt stórmenni, m. a. borgarstjóri, íþi’óttafullti'úi ríkisins, forseti
ÍSI og formenn íþróttafélaganna. Afhenti borgarstjórinn hr. Gunnar
Thoroddsen félaginu 15 þúsund krónur að gjöf.
Þar með hafði félagið geii; sér fimmta æfingasvæðið, frá stofnun
þess! Sá munur var þó hér á, að völlurinn stóð á eigin landi og lóð
og því litlar líkur til þess, að í þetta sinn yrði um hi'akninga að í’æða,
eins og áður. Þetta var því merkur áfangi í sögu félagsins. þótt tekið
væri að nota völlinn strax var unnið að ýmsum endui'bótum umhverfis
liann næstu árin. Auk þess var komið upp skotpalli við norðurenda vall-
ai’ins. Þá voru settir niður staurar við sapia enda og var ætlunin ^ð
gera tilraun með að lýsa upp hluta vallarins, svo hægt yrði að stunda
æfingar þó eigi væi'i bjai't. ,f, :TIti.
Jafnframt þessum fi'amkvæmdum, . í'æddi nefndin um byggingu
sundlaugar og íþróttahúss. Keyptar vqru 1200 ti'jáplöntur og þær gróð-
ursettar með það fyrir augum sxðar, að dreifa þeim um landið, til skjóls
og. Tegurðarauka. Fyrst og fremst var það þó grasvöllurinn, spm um
vai' í-ætt.
1 ; ■ ■; ■'■■■ Til?
Hið græna -.Txrr;.
Athafnamennirnir á Hlíðanefnd tókú sér ekki langa hvíld, eftir bygg-'
■■■» f *» ’'
ingu malarvallarins. Sti’ax í byi’jun stai’fsársins 1949—50, hóf nefndin
undirbúningsframkvæmdir í sambandi við fyi’irhugaða grasvallai’gerð.
Um vorið var hafin -vinna við jöfnun landsins með jai’ðýtum, og að
henni lokinni var tekið til við framræsluna sjálfa. I þurrkskurði vóru
settar sérstakar leii’pípur frá Danmöi’ku um 2000 m. að lengd, lauk
því á miðju sumri og þá tekið til við að aka 1000 bílhlössum af rauða-
mel í vallarstæðið. . .æ : . »r,
Voi’ið 1951 var unnið að fínjöfnun og hei’fingu og öði’um undix’hún-
ingi undir sáningu. í júlí var sáð í völlinn, sérstöku grasfi’æi og var
völlurinn vel sprottinn í september. Á þessu ári er unnið að því að gii’ða
svæðið, og ganga frá aðalhliðum á því.
Á þessu.ái’i kom einnig til umræðu, að kaupa tvær stói’ar samstæðar
skemmur, sem flytja ætti á landið og nota til íþi’óttaæfinga, en síðar
var frá því hoi’fið.
Veturinn 1951 til 1952, komu svolitlir kalblettir í völlinn, en ekið
var í þá gróðui’mold og sáð í þá að nýju. Að öði’u leyti virtist völlurinn
hafa þolað veturinn vel, er þéttur og -gi'asið þétt. Nokkrar æfingar voru
hafðar á vellinum hjá öllum flokkum og reyndist hann ágætlega.
Árið eftir eða 1953, var völlurinn svo tekin til æfinga, og hefur hann
reynst vel og þolað mikla notkun. Þannig hafði draumurinn um það
að klæða undir fætur leikmanna Vals hið „græna flos“ ræst en sá
1957—1960.
Ólafur Sigurðsson, form., Andreas
Bergmann, varaformaður, Frímann
Helgason, ritari.
1960—1961.
Andreas Bergmann, form., Hrólfur
Benediktsson, varaform., Sigurður
Ólafsson, ritari.
#
Ritnefnd ValsblaSsins
1957— 1958.
Ölafur Sigurðsson, Einar Björns-
son, Frímann Helgason, Friðjón Guð-
björnsson.
1958— 1960.
Ólafur Sigurðsson, Einar Björns-
son, Frímann Helgason, Friðjón Guð-
björnsson, Jón Ormar Ormsson.
1960—1961.
Einar Björnsson, Frímann Helga-
son, Friðjón Guðbjörnsson, Jón Orm-
ar Ormsson, Sigurpáll Jónsson.
Kjiattspyrnunefndir meistara og 1. fl.
1956— 1957.
Þorkell Ingvarsson, form., Björg-
vin Torfason, Hermann Hermanns-
sop, Einar Halldórsson.
1957— 1958.
-jS^gurður Ólafsson, formaður, Páll
Guðnason.
1958— 1959.
Örn Ingólfsson, form., Guðm. Ól-
afsson, Frímann Helgason.
i. ’•• >' • . -■ ■ ■ '. • • -
#
Knattspyrnunefndir II. fl.
1956— 1957.
Hólmgeir Jónsson, Guðm. Ingi-
mundarson, Frímann Helgason.
1957— 1958. .«r,
Hólmgeir Jónsson, Árni Njálsson.
1958— 1959.
Sveinn Helgason, Sigurður Ólafs-
son, Sigurður Sigurðsson.