Valsblaðið - 11.05.1961, Side 99

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 99
VALSBLAÐIÐ 97 2. Fundurinn samþykkir ennfremur að framhaldsaðalfundur verði haldinn innan 3 vikna og að kosin verði 3 manna nefnd, til að ákveða nánar störf 9 manna ráðsins. Nefndin bar svo fram eftirtaldar tillögur um lagabreytingar á framhaldsaðalfundi: Viðbót við 13. grein.: Stjórninni er skylt að leita álits fulltrúaráðsins um öll meiriháttar mál, svo sem allar stærri framkvæmdir og fjármál, meiriháttar ákvarð- anir í sambandi við þátttöku í íþróttakeppnum, íþróttaferðum utan lands, móttöku erlendra flokka, undirbúning undir afmæli félagsins o. fl. 12. gr.: Fulltrúaráð skal skipað átta mönnum auk formanns félagsins og skulu þeir kosnir af lista, er stjórnin leggur fyrir aðalfund. Kjörgengir eru allir félagsmenn, sem eru 30 ára og eldri. Endurkjósa má fulltrúa. lláðið kýs sér sjálft formann og ritara, aðra en formann félagsins. Fundir skulu haldnir einu sinni, annan hvorn mánuð a. m. k. og skal formaður boða til þeirra. Stjórninni er heimilt að óska eftir aukafundum, ef henni þykir ástæða til. Fulltrúaráðið skal fjalla um þau mál, er stjórnin leggur fyrir það og gera tillögur varðandi starfsemi félagsins, ef því þykir ástæða til.“ Hér kemur fram mjög greinilega hvert hlutverk fulltrúaráðsins er og hvaða mál það varða. I gjörðabókinni segir ekkert um hina raun- verulegu ástæðu til þessarar ráðsstofnunar. Það bendir þó svolítið til þess, að eitthvað hafi verið alvarlegt á seyði að „nokkrir áhugamenn úr Val“ komu saman á fund til þess að ræða félagsmál. þessi fundur var rétt fyrir aðalfund og hin raunverulega ástæða fyrir þessum fundi „nokkurra áhugamanna" var sú, að svo leit út sem ekki yrði hægt að setja á laggirnar stjórn, sem nyti verulegs trausts. Ekkert formannsefni var fyrir hendi, sem vitað var að vildi taka að sér for- mennsku, og sumir, sem voru í stjóm, neituðu að starfa þar áfram. Málin stóðu líka þannig að margir þeirra, sem áður höfðu verið sjálfsagðir við stjórnartaumana voru búnir að draga sig í hlé eða voru að því. Það var líka reynslan, að þegar menn drógu sig í hlé, þá var það oftast, að menn svo að segja hurfu. Störfin höfðu aukizt í félaginu og á stjórninni hvíldi stöðugt meiri og meiri þungi af aðkallandi verkum og vaxandi erfiðleikar voru að fá menn til starfa og þá oftast af ótta v.'ð það, að hálfkaffærast í þessum stjórnarstörfum. Hinum yngri mönnum, sem voru að taka við, óx í augum að standa einir með þann vanda að stjóma félaginu og hafa engan af hinum reyndari til sam- ráðs, þó ekki væri nema til þess að vera öruggari í ákvörðunum og hafa samábyrgð. Það var sem sagt stjórnarkreppa, sem var orsökin til þess að hug- myndin um fulltrúaráðið varð til. Margir hinna eldri munu hafa farið lengra frá félaginu en þeir í rauninni vildu, en þar sem leik og keppni var lokið og störfum í stjórn hætt, var ekki um neina deild eða stofn- un að ræða, sem gat sameinað þá í ábyrgan hóp með takmarkaðar skyldur. I fyrsta fulltrúaráðinu voru 9 menn og tók það þegar á fyrsta ári og árum, að hafa þau áhrif, sem til var ætlast fyrir stjórnina, um ráð- leggingar, um tillögur um félagsmál o. m. fl. Ef til þess kom að erfitt var að fá foi-mann fyrir félagið, tók fulltrúaráðið málið til athugunar og leysti það, og beitti áhrifum sínum að í kjöri væru stjómarmenn, sem treysta mætti. Skemmtinefndir 1956— 1957. Einar Ágústsson, form., Einar Einarsson, Sigurður Sigurðsson, Snorri Halldórsson. 1957— 1958. Jónas Jónasson, form., Ægir Ferd- inandsson, Elías Hergeirsson. 1958— 1960. Elías Hergeirsson, formaður, Jón Ormar Ormsson, Ormar Skeggjason. 1960—961. Elías Hergeirsson, form., Sigurður Marelsson, Einar Björnsson. # Tafl- og spilanefndir 1956— 1957. Gunnar Gunnarsson, forin., Ægir Ferdinandsson, Sigurbjörn Yaldi- marsson. 1957— 1958. Gunnar Gunnarsson, form., Karl Jónsson, Árni Njalsson. 1958— 1961. Gunnar Gunnarsson, form., Árni Njálsson, Cyrus Hjartarson. # Fulltrúi Vals í Í.B.R. 1956—1961. Andreas Bergmann. # Fulltrúi Vals í K.R.R. 1956—1958. Páll Guðnason. 1958- 1961. Friðjón Friðjónsson. # Fulltrúi Vals í H.K.R.R. 1956—1959. Óskar Einarsson. 1959— 1960. Jó'hann Gíslaaon.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.