Valsblaðið - 11.05.1961, Page 101

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 101
VALSBLAÐIÐ 99 urður Ólafsson, Sveinn Zoéga, Sveinn Helgason, Úlfar Þórðarson og Þorkell Ingvarsson. Núverandi stjóm ráðsins skipa Andréas Bergmann, Sigurður Ól- afsson og Hrólfur Benediktsson. Barnahjálp Noregssöfnunarinnar. Á stríðsárunum gekkst Rauði Kross Islands fyrir samskotum til styrktar fólki í Noregi, m. a. sem átti við þröngan kost að búa vegna hins þýzka hernáms. Einn þáttur söfnunarinnar var nefndur „Barna- hjálp Noregssöfnunarinnar“ og var með því sniði að ákveðin upphæð var nefnd sem meðlag, með einu barni mánaðarlega og annaðist Rauði krossinn síðan sendingar til viðkomandi fólks. I sambandi við söfnun þessa, mun það hafa verið Frímann Helga- son, sem kom fram með þá hugmynd að þeir Valsmenn, sem gist höfðu Noreg og notið gestrisni þar, hefðust handa um að safna, meðal þess hóps mánaðarlega, ákveðinni upphæð frá hverjum manni, ýmist hálfu eða heilu mánaðargjaldi. Fékk mál þetta mjög góðar undirtektir, og það svo ýmsir aðrir en þeir, sem þátt tóku í ferðinni 1935, tóku þátt í söfnuninni. Yfirskriftin á söfnunarlistanum lýsir nokkuð tilganginum og ástæð- unni, sem fyrst og fremst var á bakvið söfnunina til norskra barna, en hún var þannig: „Utanfarar Vals, sem gistu Noreg 1935, hafa ákveðið að hefja fjár- söfnun innan félagsins, með mánaðargreiðslum, til styrktar börnum í Noregi. Er það ósk ílokksins að fé það, sem saínast, verði látið ganga til bama í Drammen, sem þakklæti íyrir þær sérstöku viðtökur og ummæli, sem flokkurinn fékk þar.“ Undir þetta rituðu 34 Valsmenn. Drengir úr þriðja flokki önn- uðust siðan innheimtuna hjá félögunum og var það sem safnaðist bvo afhent Rauða Ki-ossinum. Eftir að stríðinu lauk, bárust Val nokkur þakkarbréf frá norskum fjölskyldum, sem höfðu orðið aðnjótandi söfn- unar þessarar, en ekkert þeirra var frá Drammen og bendir það til þess að þar hafi fólki ekki liöið hvaö verst og er raunar vissa íyrir því, sem betur fór. Þess má og geta í þessu sambandi, að eftir stríðið áttu Danir erfitt með að aíla sér ýmissa nauðsynja, og fengu Valsmenn vitneskju um þaö að leikmenn KFUM-Boldklub heí'öu áli í erliðleikum með að afia ser efnis í búninga sína. Hófust Valsmenn þá nanda um að safna fé til að kaupa góðar hvítar skyrtur, en þannig er Dúmngur KEEM-Boid- kiub í Kaupmannahöín. Eftir skamma stund hafði saínast það mikið að hægt var að kaupa skyrturnar og senda. Var þetta svoiítili þakklæt- ísvottur fyrir góöar móttökur árin 1931 og 35. i . •.? Velgengni. — Skipulagsbreytingar. Á þessum árum verða töluverðar breytingar hvað íoripénn snertir. Frímann Helgason kemur aftur inn 1941, Sveinn Zoéga 1943 og Þorkell Ingvarsson 1944, en það virðist engin áhrif hafa á stárfsemi félagsins. Knattspyrnan heldur áfram með sama krafti, þar sem sigrar eru tíðir og alltaf koma fram góðir knattspyrnumenn. Hinir mjög svo eínilegu þriðja flokks piltar frá 1940 eru stöðugt að koma fram í dagsljósið sem þroskaðir og liðtækir í meistaraflokk. Hinir eldri, sem á sínum tíma báru hitann og þungann í leikjum Vals, eins og Jóhannes, Hólmgeir, Agnar, Hrólfur og ýmsir aðrir, hafa nú dregið sig til baka FriSjón GutSbjörnsson var einn af þeim, sem tók þátt í vi8- reisnarstarfinu 1920 — og lék þá í marki. Hvarf vegna atvinnu fi'á félags- störfum, en kom aftur, og hefur nú siðast verið auglýsingastjóri Valsblaðs- ins með mjög góðum árangri. Bjarni Bjarnason hefur í meira en 30 ár verið dyggur Valsmaður, og oft gegnt fulltrúastörf- um og nefndarstörfum. Á sæti í full- trúaráði Vals og er í vallarnefnd fé- lagsins. Egill Kristbjörnsson gerðist ungur félagi í Val og tók þátt í keppni yngri ílokka og síðar í meist- araflokki. Hnittinn í svörum og kom mörgum til að brosa. Varð að hætta afskiptum af félagsstörfum vegna heilsubrests, en er alltaf sami Valsmað- urinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.