Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 104

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 104
102 VALSBLAÐIÐ Þeir stóíSu saman meíS rá<Sum og dáíS, og höfðu frumkvœÖiíS \ margskonar framkvæmdum, sem skapa æsku félags- ins aukna möguleika til a?S njóta leiks og félagslífs, og eina þakklætið, sem þeir óska er aÖ unga fólkiíS komi og noti atSstöðuna. Þeir óskuÖu eftir aíS- stötSu á sínum leikárum, nú hafa þeir haft forustu um að'uppfylla óskir æsk- unnar í dag. --- Til vinstri: Jóhannes Bergsteinsson, t. h.: Úlfar ÞóríSarson. Halldór Halldórsson byrjaði snemma að leika knattspyrnu og það með góðum árangri, fyrst stoð og stytta í yngri flokkunum, og síðar i meistaraflokki, og hefur tekið þátt 1 landsleikjum. Gat leikið 1 flestum stöð- um 1 liðinu. Er enn virkur keppandi. í keppni. Er það raunar ekkert undrunarefni, að vel tókst til um hina nýju menn, því að á árunum 1941 og til 1944 bar annar flokkur sigur úr býtum í 7 mótum í röð og það lætur að líkum, að þar hafi ekki verið neinir skussar á ferð. Meðal þeirra voru: Albert Guðmundsson, Sveinn Helgason, Guðbrandur Jakobsson, Gunnar Sigurjónsson og Ilafsteinn Guðmundsson, svo nokkrir séu nefndir. Á þessum árum stóð handknattleikurinn einnig með miklum blóma og eitt árið (1942) unnu Valsmenn alla meistaraflokksleiki í knatt- spymu og handknattleik, bæði 6 manna lið inni og 11 manna lið úti, og til gamans má geta þess að 4 leikmenn Vals tóku þátt í öllum þess- um leikjum, bæði knattspyrnu og handknattleik. Ýmsar félagslegar skipulagsbreytingar höfðu verið gerðar, sem mið- uðu að því að dreifa störfunum, sem óhjákvæmilega hlutu að koma í sambandi við skíðaskálann og skíðaferðir, handknattleikinn og svo framkvæmdir á Iílíðarenda, sem voru ofarlega í hugum manna, eftir að fest voru kaup á landinu. Tilraunir voru lika gerðar til að glæða skemmtanalíf innan félagsins, sem var meira í höndum stjórnarinnar á árunum fram að 1948, er sérstök nefnd var kjörin til að annast þessi mál. Ýmislegt fleira er að brjótast í mönnum til eflingar og fjölbreyttni. Á aðalfundinum 1944 kemur fram tillaga um það að stofna Ishockey- deild innan Vals, og urðu allmiklar umræður um þetta, sem enduðu með því að samþykkt var ,,að beina því til stjórnarinnar að tekið verði upp innan félagsins æfingar í ishockey og skipi 3ja manna nefnd til að sjá um framkvæmdir“. í ársskýrslu árið eftir er þess getið, að lítið hafi orðið úr fram- kvæmdum. Á árinu 1945 kemur fram hugmyndin um fulltrúaráð í félaginu, sem hafi það hlutverk að standa á bak við stjórnina, á hverjum tíma og eins til þess, að halda hinum eldri meira að félaginu en áður var. Þá var það venjan að þegar þeir lögðu skóna á hilluna, hurfu þeir meira og minna úr starfi. Var þetta mjög þýðingarmikið fyrir alla starfsemi félagsins eins og vikið er að á öðrum stað í sögu þessari. Þríkeppnin: Akranes—Valur—Hafnarfjörður. Á árinu 1945 þótti það í frásögur færandi, í ársskýrslu stjórnarinnar, að 1. fl. hefði tapað báðum mótunum, sem hann tók þátt í. Var um það rætt að eitthvað þyrfti að gera fyrir þennan flokk, veita honum verkefni, sem yrðu til þess að auka áhuga þeirra leikmanna, sem síðan hefðu möguleika að komast í meistaraflokk, eða vera bakhjall hans. Þá kom fram sú hugmynd, að koma á keppni milli Akraness, Vals í I. fl. og Hafnarfjarðar, og skyldi Valur tefla fram fyrsta flokki gegn meistaraflokki hinna. Einnig var ákveðið að láta keppni fara fram í þriðja flokki, sömu aðila og um sama leyti. Um þessar mundir, eða á 35 ára afmæli Vals 1946, gaf Björgvin Grímsson bikar, sem félagið átti að ráðstafa til eflingar knattspyrn- unni í félaginu. Björgvin var á sínum tíma áhugasamur knattspyrnu- maður og lék um skeið í 2. flokki og var í 2. flokks hópi þeim, sem fór í Akureyrarför 1932 og getið hefur verið um. Bikar þessum var síðan ráðstafað til þess að keppa um í þríkeppni þessari. Var svo árlega farið milli staðanna og keppt. Þó var Hafnar- fjörður ekki eins virkur þátttakandi í móti þessu, eins og gert var ráð fyrir og æskilegt hefði verið. Þessi keppni Akurnesinga var í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.