Valsblaðið - 11.05.1961, Side 113
VALSBLAÐIÐ
111
UmræSur um sundlaugarbyggingu með Ægi.
Seint á árinu 1948 hófust umræður og samræður við Sundfélagið Ægi
um byggingu sundlaugar í Hlíðarendalandi.
Umræður þessar voru í því formi, að bæði félögin störfuðu saman
að því, að koma sundlauginni upp og Ægir legði fram ákveðna upphæð,
sem væri trygging Ægis fyrir öruggum samastað með sundfólk sitt,
en að sundlaugin væri eign Vals og ef svo til bæri, gæti Valur sagt upp
samningum við Ægi, sem mun meira hafa verið „proforma", en að
slíkt væri líklegt. Mun hafa verið gert ráð fyrir að framlag Ægis
yrði um 75 þúsund krónur en áætlað verð sundlaugarinnar þá um
300 þús. Af einhverjum ástæðum, mun ekki hafa orðið frekari um-
ræður um þetta mál.
Noregsferð meistaraflokks 1950.
Ýmsir atburðir höfðu orðið þess valdandi, að ekki var hægt að fram-
fylgja áætluninni, sem gerð var á sínum tíma, að fara utan með
meistaraflokk, fjórða hvert ár. Heimsstyrjöld hafði geisað í 5 ár, og
löndin í sárum, og samskiptin ekki komin í eðlilegt horf, fyrr en
löngu eftir lok hennar. Við það bættist, hvað Val snerti, að liðið var
ekki eins sterkt og æskilegt var til að fara með utan. Það voru því
liðin 11 ár frá því Valur var í keppnisferð erlendis. Ekki vantaði að
áhuginn, var fyrir hendi og jum það rætt árin á undan, að hefjast handa
um för til Noregs 1950. Það var Gunnar Akselson, norðmaður, sem
átti lengi hér heima, sem undirbjó ferðina og var til aðstoðar meðan
á ferðinni stóð. Fararstjóri var Sigurpáll Jónsson, og segir hann frá
ferðinni á þessa leið:
Sigurpáll!
Það var fyrstu dagana í júlímánuði 1950, að Úlfar Þórðarson fyrr-
verandi formaður Vals hitti mig á götu, þá eins og svo oft áður á
hlaupum, ýmist í sjúkravitjunum eða útréttingum fyrir fyrir Val.
Hann spurði mig af sínu alkunna hispursleysi, hvort ég gæti verið far-
arstjóri Noregsfara Vals, sem fóru utan eftir miðjan mánuðinn. Ég
tók þetta ekki alvarlega í fyrstu, en þegar hann hringdi til mín nokkr-
um sinnum, skömmu síðar.og lagði fast að mér að gera þetta fyrir mitt
gamla og góða félag, sló ég til, úr því þátttakendur almennt treystu
mér til fararstjórnar. Undirbúningur ferðarinnar var að mestu leyti
unninn árið áður og fyrri hluta ársins af Úlfari, sem þá var formaður,
og Gunnari Axelssyni, sem öllum Valsmönnum er að góðu kunnur.
Þegar ég fékk ferðaáætlun í hendur, allþykka möppu fulla af samn-
ingum við hin ýmsu félög, bréf og allskonar blöð með upplýsingum,
sá ég í hendi mér, að fararstjórn í svo prýðilega skipulagðri ferð, yrði
létt verk og lítið. Þar að auki voru fjórir stjórnanneðlimir af sjö þátt- *
takendur í förinni, og Gunnar Axelsson annar fararstjóri.
þetta reyndist rétt til getið, ferðin öll var eins og skemmtiferðalag,
allt í röð og reglu á hinum ýmsu stöðum, það eina, sem á fararstjórn
reyndi var að halda ræður á slæmri skandinavisku og skipa niður í
liðið, sem keppti í það og það sinnið, og reyndist það álíka lítið verk
og annað hjá okkur; það var yfirleitt óbreytt lið alla sjö leikina. Þar
fórum við eftir gömlu og góðu húsráði frá Bretanum: Never change
a winning team.“
13.
Kapp og orka óx og styrkur;
oft varíS heitt, hjá drengjum sveittum
sókn er höríS og hamröm ger?Sist,
hreyfing skjót meíS stœltum fótum.
Oft í sveipum saman skipast
sveinar í hring á fóta þingi,
eins og er myndast iíSa* á sundi,
öldurót á flúÖamótum.
14.
Stæltur þeyttist stundum knöttur,
stalst úr þröng í boga löngum;
Ioks þá benda leystist sundur,
löng uríSu skeið á vangi breiíSum.
Tóku ýtar ört til fóta,
ekki tjáÖi* aíS standa í nátSum;
Fram og aftur allir kepptu,
ÓlgaíSi glóÖ í heitu blótSi.
15.
Sóttust þannig sveitir tvennar,
sókn og vörn hjá frama gjörnum
skjót vitS spörk sem skot a$ marki
skiptist á í leikjum knáum. /
RjóíS var?S ungum rós á vanga,
raun var gjöríS á marka vöríSum,
hömuíSust allir vítt um völlinn,
veittist ei friíSur lafturliÖum.
16.
Leiknum þreyttir þegar hættu,
þá varíS hljóSS, því sveinar góíSir
settust í hring á vííSum vangi,
varíS þá kyrríS á hugum firíSa.
Drottins oríSiíS hljóíSir heyríSu,
hófu’ upp sál £ bænarmáli
og helgum söng frá hjarta og tungu,
heim svo gengu’ a2S sofa drengir.
17.
Víkur saga aíS sveini högum,
sem óg áfcur röskan tjáíSi; '
allra naut hann eftir-Iæti,
ölíum gótSur samleiks bróíSir.
I»ótti snjall sinn flokk aíS fylla,
frár og gætinn, siðabætir,
sannur í orfcum, sjálfs sín vöríiur
sffellt var — af flestum bar hann.