Valsblaðið - 11.05.1961, Side 122

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 122
120 VALSBLAÐIÐ Marta Ingimarsdóttir Hún var lífið og sálin í kvennadeildinni meðan hún starfaði, nokkurskonar „Valkyrja". Hélt flokknum saman í leik og félagslegum efnum. Lék stund- um í úrvalsliðum. Er nú búsett erlendis. Frá Skíðaskálalítinu Þannig var það þegar fötin voru skömmtuð, og formaðurinn mikill á velli (Þorkell), lánaði stúlkunum bux- urnar sínar, þegar með þurfti! VAIÍjb Sigríður Sigurðardóttir Hefur með krafti sínum og dugnaði verið góð fyrirmynd ungum Valsstúlk- um. Sigríður hefur leikið í landsliði ís- lands í handknattleik. Hún býr yfir leikni og kunnáttu, hefur gott og heppi- legt keppnisskap. liðsoddar íþróttahreyfingarinnar í bænum auk margra félagsmanna, kvenna og karla. íþróttamót eru haldin, skíðamót við skálann, hand- knattleiksmót að Hálogalandi. Aðalíþróttaviðburðurinn er samt kapp- ieikur við Akurnesinga, sem sýndu Val þá vinsemd að keppa við hann á Melavellinum að viðstöddu miklu fjölmenni. Þá fóru fram leikir í öllum hinum flokkunum við félögin í Reykjavík og Hafnarfirði. Sameigin- legur afmælisfundur var haldinn að Hlíðarenda með yngri flokkunum og kom þar séra Friðrik og flutti skemmtilega og snjalla ræðu til hinna ungu félaga. Myndarlegt afmælisrit kom út, fimm manna nefnd sá um útgáfuna, formaður var Einar Bjömsson, en aðrir nefndarmenn: Hrólfur Bene- diktsson, Friðjón Guðbjörnsson, Valgeir Ársælsson og Guðmundur Sigurðsson. Tvennt er það, sem hæst ber í félagsstarfinu á stjórnartímabili Gunn- ars Vagnssonar. Það fyrra, að árið 1953 er ákveðið að hefja undirbún- ing að byggingu íþróttahúss að Hlíðarenda. Er nauðsynlegar athuganir höfðu farið fram á þessu mikla máli, voru framkvæmdir hafnar í apríl- mánuði árið 1954, eins og nánar segir um í sögu þessari annars staðar í blaðinu. Hið síðara var sigurinn í íslandsmótinu árið 1956 á 45 ára af- mælinu. Var það kærkominn sigur. En þó þetta séu stærstu atriðin í sögu þessa tímabils, er þó margs annars að minnast frá þessum tíma. Ýmsra góðra sigra, ánægjulegra heimsókna, skemmtilegra ferðalaga og félagslegra framkvæmda. Sumarið 1953 kemur Reidar Sörensen hingað til lands, sem þjálfari fyrir Val, eins og áður er um getið og árið eftir eða sumarið 1954 dvelur hér brezkur atvinnumaður að nafni Ernst Shephard á vegum Vals sem þjálfari, um 10 vikna skeið. Heimsóknir og utanfarir. Meðal heimsókna þessa tímabils skal minnt á írska liðið Waterford, sem hingað kom í boði Vals og KR vorið 1953. það lék fyrsta leik sinn við Val og tapaði 2:1. Árið eftir kom svo úrvalslilið frá Neðra-Saxlandi í gagnkvæmu boði Vals. Fyrsti leikur liðsins var við Val. Sigruðu gestirnir eftir fjörug- an leik með 3:2. í liði Vals lék að þessu sinni, Albert Guðmundsson, sá víðfrægi knattspyrnukappi. Skoraði hann bæði mörk Vals með ó- gleymanlegum glæsibrag. Valsmenn endurguldu heimboð þetta í ágúst- mánuði 1956. Ekki voru fengnir liðsmenn annarsstaðar frá að láni, til styrktar liðinu, svo það var eingöngu skipað Valsmönnum. „Full- yrða má“, segir Björgvin Torfason, einn af stjórnarmeðlimum Vals, um þessar mundir og í fararstjórninni, í ágætri frásögn, sem hann ritar um förina, „að þessi ráðstöfun varð mjög til að styrkja samheldni allra þátttakenda og sýnir árangurinn það bezt.“ Þátttakendur í þessari för, sem hófst hinn 25. ágúst og farið var með flugvél frá Loftleiðum, voru þessir: Gísli Sigurbjömsson aðalfararstjóri, Sigurður Ólafsson, Magnús Bergsteinsson, Hermann Hermannsson og Björgvin Torfason fararstjórar. Leikmenn: Albert Guðmundsson, Árni Njálsson, Björg- vin Daníelsson, Björgvin Hermannsson, Einar Halldórsson, Gunnar Gunnarsson, Halldór Halldórsson, Hilmar Magnússon, Hörður Felixson, Magnús Snæbjörnsson, Páll Aronsson, Sigurður Sigurðsson, Sigurhans Hjartarson, Stefán Hallgrímsson, Valur Benediktsson, Þorkell Gíslason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.