Valsblaðið - 11.05.1961, Page 125

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 125
VALSBLAÐIÐ 123 ig í allri framkomu og hegðun frábærir fulltrúar lands síns. Þeir voru fagurt fordæmi íslenzltum piltum, sem gista önnur lönd sem full- trúar íslands. Þessi geðþekki hópur fór héðan með flugvél 27. júní. Móttökunefndin var skipuð þessum mönnum: Páll Guðnason, Þórð- ur Þorkelsson og Frímann Helgason. þess má geta, að þetta er fyrsta heimsókn II. fl. til íslands, og verð- ur ekki annað sagt, en að hún hafi tekizt vel. Að lokum má geta þess, að bréf og skýrslur, sem borizt hafa frá þessum þýzku gestum bera með sér, að Valur og ísland hafa eignazt góða vini.“ Árið 1956 kom hingað í boði Vals, en fvrir atbeina Reidar Sören- sen, 2. fl. frá Brumunddalen í Noregi. Beidar var þjálfari og var "nnhafsmaður þess samstarfs, sem þarna var komið á. Fn samkvæmt því skvidi Vahir senda utan 2. fl. sinn næsta ár. Áæflanir allar í bessu sambandi stóðust og héldu Valsmenn utan 23. júlí 1957. Alls tóku 21 Valsmaður þátt í þessari för. Fararstiórn skinuðu þeir Frímann Helga- son. Guðmundur Ingimundarson og Hólmgeir Jónsson. För þessi var miösr vel undirbúin og hafði fararstiórnin allan veg og vanda af hon- um. enda tókst hún áe-ætlesra og varð þátttakendunum til mikillar erleði onr ánævju. Móttökur Norðmanna voru og í alla staði með miklum ágæt- um. AIls voru leiknir fimm leikir og sigraði Valur í tveim þeirra, en fvrsti leikurinn varð jafntefli. T'm förina ritar Frímann Helgason allítarlega í Valsblaðið 8. tbl. Þar skýrir hann frá gangi og úrslitum leikanna, ferðalögum um fögur hér- uð. veizluhöldum og hinu vinsamlega viðmóti almenning og opinberra a.ðila. sem lövðust á eitt um að gera hinum ungu Valsmönnum þessa för ..á slóðir forfeðranna" sem eftinninnilegasta. Sérstaklega minnist hann hó Peidar Sörensen fvrir alla þá umönnun og margbættu fvrirgreiðslu við þá ferðafélaga. Með heimsóknum þessum, bæði út hingað og til Noregs, voru taldir möguleikar á að grundvöllur væri lagður að fram- ha'dandi skiftiheimsóknum þessara aðila, á árunum 1959—60, eins og segir í skýrslu fonnanns. En úr bví varð þó ekki. Þá segir ennfremur svo í skýrslu formanns þetta ár (1957). ..Einn merkasti atburðurinn í sögu Vals á liðnu ári, var heimsókn sovétliðsins Dvnamo frá Kiev, í byrjun ágúst. Þetta lið er meðal allra sterkustu knattspyrnuliða, sem landið hafa heimsótt fvrr og síðar og einstaklingarnir hinir drengilegustu leikmenn.“ Alls lék Dinamo Kiev hér fimm leiki á 10 dögum, eða annan hvern dag, var það einum leik meira en upphaflega var samið um. 1 mótttökunefnd voru þeir: Úlfar Þórðarson, Björgvin Torfason og Einar Bjömsson. Auk þess sem hér hefur verið minnst á af erlendum heimsóknum og ferðalögum utan, fóru Valsmenn yngri og eldri margar ferðir innanlands, m. a. 25 manna hópur pilta úr 3. fl. til Norðurlands og léku þar á ýmsum stöðum, og til Akureyrar og ísaf jarðar. þá voru einnig farnar ýmsar styttri ferðir til nærliggjandi staða hér sunnanlands. Á þessum árum jókst handknattleiknum á ný ásmegin innan félags- íns og ýmsir sigrar unnust, sem gáfu gott fyrirheit um framtíðina. Næstu árin er félagið undir stjórn Sveins Zoéga, sem kosinn var formaður seint á árinu 1957. Þau einkennast að verulegu leyti af skipu- lagsbreytingum á stjórnarháttum þess í heild. Á aðalfundinum 1958 var sú nýbreytni upp tekin að leggja fyrir Fram síg beygXi fljótt og lagði fótinn aftur og sparn me’S krafti, svo frá vörn £ sökn me'Ö spyrnu sinna rétti’ hann hlut á sléttu. 33. I LagtSi* hann kapp í leik, aS hreppa launin mættr hans flokkur kættur, virti þó lög og allan aga, ávalt hlýíSinn leiksins prýíSi. Þannig lærÖi* hann list, sem varÖar lífiÖ sveina miklu, aíS reyni þeir a?S vinna vald, svo kunni vel meíS dáíS sér sjálfum ráíSa. 34. Er hann nú stóíS í marki miÖju og mætum fylgdi leik, hann skildi þýíSing háa’, í list sem lægi, lærdómsgrein í hlaupi sveina; leikur mynd af lífi sýndi, láni og þrautum æfi brauta, áframhaldi aíS efsta kvöldi, unz vér náum marki háu. 35. En er leiknum lauk, þá vaknar löngun enn úr hópi a?S renna, svo á gangi gæti’ hann fengiíS guÖs á fundi næÖis-stundu. Brá sér í tómi* á braut þá sömu, bjóst þar vitS a?S geta* í friði einn í huga yfirvega’Ö áform völd frá fyrra kvöldi, 36. Litinn spöl á brei’Öum bala burt er gengiÖ hafÖi drengur, fann hann hönd sér handlegg undir hljóÖlega stungna bragÖi slungnu; heyi i hann engan hafÖi’ á gangi, hrökk því viÖ og leit til hliÖar, kættist þá mest, því kátur Trausti kominn þar var úr félagsskara. 37. Trausti mönnu.m mesti glanni mörgum þótti, og félagsdróttum var ei kær; því völl um þveran vítt hann ÓÖ sem foli í stóÖi. Reglum sjaldan sinna vildi, sífelt hrömmum beitti og skömmum, ýtar mæddir oft svo neyddust út fyrir hóp aÖ setja glópinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.