Valsblaðið - 11.05.1961, Page 133
VALSBLAÐIÐ
131
ÞriíSji flokkur Vals hleypur fyrstu
skrefin í hinum nýbyggtSa íþróttasal
Vals a?S HlííSarenda. --- Fáni Vals á
veggnum til hægri.
*
Sigru’Su í öllum knattspyrnumótum
sumarsins 1942, og unnu öll handknatt-
leiksmót úti og inni sama ár. Sjö veríS-
launagripir standa fyrir framan hópinn.
Á myndinni eru frá v. í fremri rö?S: Al-
bert GuíSmundsson, Grímar Jónsson,
Björgúlfur Baldursson, Magnús Berg-
steinsson, Hermann Hermannsson, Ell-
ert Sölvason, Jóhann Eyjólfsson, Snorri
Jónsson, Geir GuíSmundsson. Aftari röíS:
Jóhannes Bergsteinsson, þjálfari, Sig-
uríur Olafsson, Hrólfur Benediktsson,
Hafsteinn GuÖmundsson, Ingólfur
Steinsson, Olafur Jensen, Árni Kjart-
ansson, Sveinn Helgason, Karl Jónsson,
Egill Kristbjörnsson, Frímann Helgason
og Þorkell Ingvarsson þjálfari.
f.sis ' ■'fJ
Handknattleiksstúlkur Vals £ keppni á
Vestmanna á Færeyjum.