Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 137

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 137
VALSBLAÐIÐ 135 Hugsjón fætSist mörg, sem miðar mest aíS því aSS efla nýjan sálarþroska þegar £ æsku, þrek og dyggíS og sannar trygg’Öir. 74. Aptan þenna þykir mönnum þægast inni’ £ salarkynnum. Uti rignir, inni magnast ylur og fjör meíS gleíSikjörum. Margt þá ber á góma’, er gjörir glacSa stund á sælum fundi, einn þó situr sér, og kæti sinnir ei hnugginn, úti’ í skugga. 75. Engin fara orS af vörum ungum dreng, er situr lengi án þess nokkur reifra rekka renni’ í grun, hvaíS valda muni. Loksins einum eldra vini orsök rétt í huga dettur, gengur hljótt sem mest hann mátti, mildur sezt hjá hryggum gesti. 76. LagÖi á heríSar hönd og or?Si hjartanlegu beindi þegar ásamt hlíÖu augnaráÖi ofurstillt a?S hryggum pilti: HvaíS er aÖ? Þú ert svo hljó'Sur, inntu mér, ef svo til bera kynni, aíS fengi* ég fargi þungu firrt þig, kæri’, og angurværu. 77. Pilturinn svarar: „senn á förum sveinar eru, ef vilt þú gera mér þann kost, sem mun hinn bezti, aíS megi’ ég nefna sorgarefni". Þetta varíS - og einir uríSu eftir vinir tveir, en hinir gengu ^heim og hljóíS var komiÖ, hvorugur gá?Si þá a?S nátSum. 78. Sátu’ í nætSi saman báíSir, sorg bjó þung í brjósti’ hins unga; titraÖi hönd og hjartaíS stundi, hnigu af augum táralaugar. Fyrst varíS þögn, því feimnin megna. firrti máli unga sálu, sítSan eftir kvöl me?S krafti kom frá grátnum syndajátning. 79. Þa’S var hryggÖar sagan sagÖa, sem meÖ lýÖum gjörist víÖa: Sæt kom freisting, síÖan lysting, seinna fall af dyggÖa palli, eftir falliÖ unaÖstrylling, og meÖ þekking vonarblekking, hjarta þraut og hugarbreyting, hrösun tííS í miÖjum klíÖum. 80. Eftir játning sanna sjatnar sorgin rétta’, og huga léttir; drottins náÖ og hjálp frá hæÖum hjartaþegin bregst og eigi; sálarstuna, samhyggÖ vinar, samtal rótt á kyrri nóttu, samanverkar, svo a<S styrkur sveini veitist rétt aÖ breyta. IX. ÞÁTTUR Eyðimörkin og* hið þurra landið skal gleðjast.. . Þau skulu gleðj- ast ríkulega. Jes. 35, 1, 2. Foldin fagni og allt sem á henni er, öll tró skógarins kvcði fagn- aðarópi fyrir Jahve. Sálm. 96, 12. 81. StærÖarflokkur er þaÖ ekki, út sem gengur, tíu drengir eru’ í för- en enginn sparar orku þá er manndáÖ spáir; ganga’ í hægÖum leiÖir lagÖar langa stund og fósturgrundar grösin tína á götubrúnum, gildan vönd aÖ bera’ í höndum. 82. Blómaheiti vilja vita, vitur byrjar á aÖ spyrja; fræÖsla veitist ungum ýtum, ei er sparað greitt aÖ svara. Bent er ungum oft á göngu á að læra’ af fyrirbærum, þeim er á vegum veita huga viÖfangsefni aÖ tæki gefnu. 83. Þannig ganga glaÖir drengir góÖar stundir tveir um grundu, tíu rastir reika’ í austur, RauÖavatn unz líta skatnar. Fyrir ofan lög þann lifir lítill skógur, þar sem nógar vakna í leyni’ í blíða blænum bjartar vonir landsins sonum. 84. Girtur er af gaddavíri gróÖur-reitur prýÖi sveitar; nýgræðingur vex á vangi, verÖur síÖar stór og fríÖur. ÞangaÖ er vísaÖ fræÖifúsum flokki gesta’ að eigi bresti lærdómsefni um unga stofnan, unaÖartíÖ, sem boÖar líÖum. 85. Skal hér dýra skemmtun mæra: SkógarvörÖur Borgarf jarÖar um þær mundir hafÖi’ á hendi hirÖing glaÖur þessa staÖar, fróÖleiksorÖ hann ekki sparÖi, unga sveit er um gróÖurreitinn leiddi’ og nöfn á nýjum stofnum nefndi’, er á reinum uxu beinir. 86. Eru á mörk þar ungar bjarkir, yllir og reynir, mjóir teinar, fura og greni, fríÖir hlynir, fögur tré, þótt smá enn séu. Vafða reifum, vel svo lifi í vermireit, aÖ skjól þeim veitist, yngstu viÖi, er vaxa’ á láÖi, vernda ber fyrir sól og frerum. 87. Þegar skýrÖi skógarvörÖur skýrt frá viÖar barnaliÖi, vaxtarkjörum, aldursárum, arÖi’, er lýÖ má veitast síÖar, tóku’ aÖ loga ungra augu, eldur snart þá sál og hjarta, framtíÖ glæst svo gestum blasti, gullöld brosti’ í landsins kostum. 88. Litla anga í anda drengir OrÖna sáu’ aÖ skógi háum, þar sem stinnir stofnar banna stormum tjón aÖ vinna fróni. Greinar breiÖa’ út grænan skrúÖa, gullin blóm í fullum ljóma krónum rugga’, er vindar vagga og vekja niÖ meÖ laufakliÖi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.