Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 14

Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 14
12 VALSBLAÐIÐ Reykjavíkurmeistarar Vals 1968. Aftari röS frá vinstri: Anna B. Jóhannesdóttir, Ölöf Krist- jánsdóttir. Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, fyrirliÖi, Þórarinn Eyþórsson, þjálfari, Ölöf SigurÖardóttir, Erla Magnúsdóttir, Guöbjiirg Egilsdóitir, Þóranna Pálsdóllir. Fremri röð frá vistri: Sigríöur SigurÖardóttir, Sigrún GuÖmundsdóttir, Sigurjóna SigurÖar- dóttir, GuÖbjörg Árnadóltir, Björg GuÖrnundsdóttir, RagnheiÖur Lárusdóttir. Meistaraflokkur kvenna: I Reykjavíkurmótinu urðu þær i fyrsta sæti og hlutu 8 stig, skoruðu 29 mörk gegn 13. I íslandsmótinu inni urðu þær í fyrsta sæti og hlutu 17 stig, skoruðu 125 mörk gegn 52. I íslandsmótinu utanhúss léku þær i A-riðli og urðu i fyrsta sæti, léku svo til úrslita við KR og unnu 11:4. Urðu þær því sigurvegarar í mótinu, hlutu 6 stig og skoruðu 36 mörk gegn 17. Fyrsti flokkur kvenna: 1 Reykjavíkurmótinu urðu þær í öðru sæti, hlutu 4 stig og skoruðu 22 mörk gegn 17. Flokkurinn tók ekki þátt í Islands- mótinu. Annar flokkur kvenna: 1 Reykjavíkuimótinu hlutu þær ekkert stig, skoruðu 10 mörk gegn 15. 1 Jslandsmóti innanhúss hlutu þær 7 stig, skoruðu 30 mörk gegn 19. 1 Islandsmótinu utanhúss léku þær til úrslita við Fram og töpuðu 5:6 og urðu þannig í öðru sæti, hlutu 6 stig, skoruðu 23 mörk gegn 15. Meistaratitil hlutu á tímabilinu: Reykjavíkurmeistarar: Meistara- flokkur kvenna. Islandsmeistarar inni: Meistara- flokkur kvenna. Islandsmeistarar úti: Meistara- flokkur kvenna. Reykjavíkurmeistarar: Annar fl. kvenna. HEIMSÓKNIR OG FERÐALÖG Meistaraflokkur karla var eini flokkurinn sem fór i ferðalög á keppnistímabilinu. Fóru piltamir norður til Akureyrar og léku þar tvo leiki í boði Handknattleiksráðs Akureyrar. Valur vann báða leikina. Er Akureyringum hér með þakk- að boð þeirra og gestrisni. Hefir tek- izt ánægjulegt samstarf milli Vals og HKRA, og vonandi að það megi haldast. Svo sem kunnugt er, á Valur rétt á heimsókn erlends liðs í febrúar— marz n.k. Skipuð var nefnd, sem starfar að þessu máli, og hefir um nokkurt skeið haft samband við Danmörku og Sviþjóð. Þá er rétt að geta þess að Valur hefir tækifæri til þess að senda 2—3 flokka í keppnisferðalag til Færeyja á komandi sumri í boði Iþróttaráðs Færeyja. Mun hin nýja stjórn væntanlega taka málið til gaumgæfilegrar at- hugunar, því hér er um mjög at- hyglisvert mál að ræða. / úrvalsliSum léku eftirlaldir félagar: I kvennaliði, sem tók þátt i Norð- urlandamóti í nóvember 1967: Sig- rún Ingólfsdóttir, Björg Guðmunds- dóttir, Sigrún Guðmundsdóttir og Ragnheiður Lárusdóttir. I unglingaliði kvenna í Norður- landamóti: Björg Guðmundsdóttir, Ragnheiður Lárusdóttir, Þóranna Pálsdóttir og Sigurjóna Sigurðar- dóttir. I karlalandsliði: Ágúst ögmunds- son, Stefán Sandholt, Hermann Gunnarsson, Jón B. Ólafsson og Bergur Guðnason. I unglingalandsliði: Jón Karlsson, Ólafur Jónsson og Magnús Baldvins- son. EVRÓPTJKEPPNI KVENNA Ákveðið hefir verið að meistara- flokkur kvenna taki þátt í keppni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.