Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 21

Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 21
VALSBLAÐIÐ 19 1 slandsmeistarar Vals (innanhúss) 1968. Fremsta röð frá vinstri: Björg GuSmundsdátfir, Sigurjóna Sigurðardáttir. Guðbjörg Arnadóltir. fyrirliði, Anna B. Jóhannesdóttir. MiÖröÖ frá vinstri: F.rla Magnúsdóttir, Sigrún GuÖmunds- dóttir, I'óranna Pálsdóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, RagnheiÖur Lárusdóttir. Afiasta röö frá vinstri: Ólöf Sig- urÖardóttir, Þórarinn Eyþórsson, þjálfari, GuÖbjörg Egils- dóttir, Sigrún Ingólfsdótiir. varðandi handknattlelkinn sjálfan, og eins nokkuð persónulegar spurn- ingar, sem þó hafa allar samanlagt áhrif á iðkun handknattleiksins í fé- laginu. Með þessu hyggjumst við ná til leikmannanna sjálfra og fá þá til að segja hvað er að og hvað þurfi að laga. Alls hafa 14 manns svarað spumingunum, og verður ekki ann- að sagt, en að svörin séu skemmti- leg og gefi vissa vitneskju um hug piltanna til starfs, þjálfunar og fram- komu þéirra innan vallar sem utan. Sum svörin em skemmtileg og lær- dómsrík, og samandregin fæst mikill fróðleikur, sem liægt er að hyggja á til frambúðar, og á þessum svör- um höfum við byggt starfsemina í vetur. Þórarinn dregur fram bréfabunk- ann og við rennum augum yfir hann, og verður ekki annað sagt en að þar komi margt fram, og að bréfin séu skrifuð af einlægni og hreinskilni og miklum áhuga að leysa það sem fyrir spyrjendum vakir. Sum þeirra eru það skemmtileg og opinská að það væri freistandi að birta þau í heild, en til þess er ekki rúm, en aðeins verða teknar glefsur úr fáeinum þeirra. Einn segir meðal annars: Veik- asta hlið liðsins er á köflum vörnin, sem nær þó afburða leik einstaka sinnum. Það er hart að geta ekki haldið 5—6 marka forskoti, sem náðst hefir í fyrri hálfleik. Síðastlið- inn vetur hefir mér einnig fundizt vanta að menn kæmu fullir alvöru og leikgleði til leiks þrátt fyrir ræki- lega og góða fundi fyrir keppni. (Mönnum væri líka hollt að hafa innar vinnist ekki og þrír leikir eft- í minni, að þótt fyrsta sæti deildar- ir, sem getur komið liðinu í annað eða þriðja sæti, að ekki á að slappa af fyrr en þeim leikjum er lokið). Og hann heldur áfram, og svarar annarri spurningu: Æfingasókn og keppni um að komast i liðið í byrj- un tímabils veldur góðri byrjun. I fyrstu hafa menn meira gaman af leiknum, en margir gerast þreyttir er á líður og gera jafnvel ekki grein- armun á keppni og æfingu, til dæm- is landsliðsmenn, sem standa í ströngu svo til allan veturinn. Þeg- ar menn eru orðnir „vissir“ um sæti sitt i liðinu, kemur líka oft upp í þeim kæruleysi, sem sýr.ir sig í of miklum tilburðum þeirra á velli, og lélegri æfingasókn. Annar segir: Satt að segja hefi ég ekki séð neitt sterkt hjá liðinu. Mér hefir virzt sem það hafi átt að byggja liðið upp á einstaklingsframtaki, en ekki á samspili, sem allir vita að er það eina rétta, ef einhver árangiu á að nást. Satt að segja finnst mér þessa fáu leiki sem ég hefi leikið, að 2 eða 3 menn ætiu að vinna leikinn hver með sínu „special“ framtaki, og levfa hinum að hlaupa með: Og enn svarar þessi sami: .... Ég hefi ekki fylgzt með þreki mínu fyrr en í vetur, en hefi áhuga á að halda þeirri venju áfram, að láta mæla það. Æfingar þær, sem ég hefi sótt hjá meistaraflokki, hafa orðið mér von- brigði, ég hélt áður að allir hefðu áhuga að leggja hart að sér, en hvað sé ég: Menn, sem sumir virðast vera skyldir letidýrinu að einhverju leyti. Þeir eru máttlitlir á æfingu, hlaupa kannske ekki á fullum hraða, og margt sem þeir gera með hangandi hendi. Þannig menn mega alveg eins vera heima í hægindastól og horfa á sjónvarp. Þetta lítur út fyrir að vera líknarstarfsemi sem þeir eru að gera með því að mæta. . . . Ég æfi til þess að verða betri og þola meiri átök, en ekki til að koma inn á völl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.