Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 22

Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 22
20 VALSBLAÐIÐ kannske óæfður og eyðileggja fyrir félögum sinrnn, sem eru búnir að leggja sig alla fram við æfingar. . . . Ungur maður segir í „eftirmála“, eftir að hafa talað af hreinskilni um ástandið: Taka verður til greina að ég hefi ekki stungið nefinu inn fyrir dyr meistaraflokks i vetur, en i stór- um dráttum eru þetta skoðanir mín- ar á meistaraflokki. . . . Sá þriðji segir meðal annars: Ég held að liðið hafi fulla getu á við önnur lið, eins og sýnir sig í fyrri umferðum móta, en síðan verða mennimir öruggir með sjálfa sig og sigur liðsins, og að þeir gera sér ekki grein fyrir að þeir séu að tapa fyrr en um seinan. Einnig tel ég að eftir fyrsta mánuðinn hafi mannskapur- inn farið að slaka á í æfingasókn- inni, og varla er hægt að segja að liðið hafi nokkurn tima leikið allt saman á æfingum. . . . Sá fjórði segir meðal annars: Sterkasta hlið Valsliðsins em ein- staklingamir, hver á sínu sviði: Flestallir leikmenn hafa yfir að ráða góðri knattleikni og hver og einn getur skotið í gegnum hvaða vörn sem er, aðeins ef vilji og samstaða er fyrir hendi. Ég held að veikasta hlið liðsins sé almennt kæruleysi. Til dæmis mæt- ingar á æfingar s.l. vetur vom ágæt- ar framan af, en fóm hríðversnandi er á leið veturinn og árangurinn varð eftir þvi. Oft kom það fyrir að við vorum að tínast inn í salinn 15 —20 mín. eftir að æfingartími var byrjaður. Á æfingum held ég að heildin hafi sjaldnast tekið á að fullu allan tímann. . . . Meira verður ekki tekið upp af svörum leikmanna, þótt af miklu og skemmtilegu sé að taka, en það gef- ur svolitla vitneskju um það sem þeir félagar í stjóm handknattleiks- deildarinnar em að gera til sam- eiginlegs átaks. Þórarni liggur meira á hjarta og heldur áfram: Við höfum hugsað okkur að efla eitthvað fræðsluna um þjálfun og fleira sem kemur hand- knattleiknum við. Má í því sam- bandi geta þess að Jón Ásgeirsson flutti fyrir okkur sérlega skemmti- legt erindi um þjálfun, sem vakti ó- skipta athygli allra sem á hlýddu. Annar ágætur maður ætlar, áður en langt um líður, að halda áfram þar Badmintondeildm Páll Jörundsson segir: Góður iþróttamaður er og á að vera góður borgari. Það verður ekki annað sagt, en að ég sé ánægður með árangurinn á þessu fyrsta starfsári deildarinn- ar. Aðsóknin að æfingum var mjög mikil og nú lítur út fyrir að aðsókn- in verði ennþá meiri. Fjárhagsaf- koman hefir verið tiltölulega góð þetta ár, en hún er undirstaða allr- ar starfsemi. LTnglingatímamir, sem við höfð- um í fyrra, voru mjög vel sóttir, en þeir voru ætlaðir fólki sem var und- ir 14 ára aldri, og munu sumir sem komu til þessara æfinga hafa verið allt niður í 8—9 ár. Þorvaldur Ásgeirsson var leiðbein- andi í fyrra, en í vetur verður Rafn Viggósson kennari á þessum tím- um. Þeir em eftir hádegi á laugar- dögum tveir samhangandi fyrir uiig- lingana og einn fyrjr fullorðna. Ég hefi veríð sérstaklega heppinn með samstarfsmenn í stjóm deidar- innar, þar voru samvaldir ágætis- menn, og ég held að þeir séu enn áhugasamari nú en í fyrra, því allt er þetta tímafrekt, og því verða menn að sinna í fritima sínum. Á mig runnu tvær grímur, hvort ég ætti að halda áfram í þessu, en ég hefi alltaf gaman af að starfa að þessum æskulýðs- og félagsmálum. Hitt er svo annað mál, að maður finnur til þess að maður þyrfti að standa sig betur og sinna þessu enn meir ef verulega vel á að ganga. Við vonum að okkur takist að halda í horfinu á þessu ári, og höf- sem Jón endaði, en það er Jón Er- lendsson. Þess má og geta að við höfum tek- ið það upp að fræðast dálítið um keppendur okkar í ýmsum flokkum, hvernig frammistaða þeirra er í ein- stökum leikjum, hvar styrkurinn er og hvar veilan, en þá skalt þú tala við Sigurð Gunnarsson, sem af mikl- um dugnaði, hugkvæmni og elju hefir aflað þýðingarmikilla upplýs- inga til að vinna úr. Páll Jörundsson, form. Badminlondeildar. um við rætt nokkuð hvað megi helzt gera til þess að halda þessu saman og í því sambandi höfmn við ákveð- ið að efna til tveggja skemmtifunda i vetur og sýna þar meðal annars kvikmyndir af badminton. Þá ger- um við ráð fyrir að efnt verði til innanfélagsmóts, eins og í fyrra, í janúar eða febrúar eða áður en aðal- mótin byrja. Ég tel að í félaginu séu mjög efni- legir unglingar, miðað við islenzkan mælikvarða, ef þeir halda saman og æfa af áhuga. Ég vil svo að lokum segja þetta: Ég vona að allir þessir drengir haldi áfram að æfa og taka þátt í félags- störfunum, ekki sizt þeirra sjálfra vegna, þvi góður iþróttamaður er og á að vera góður borgari. Ég vil líka benda félagsmönnum á, að við höfum komið fyrir í gangi íþróttahússins spurningakassa, þar sem við óskum eftir ábendingum og tillögum frá öllum sem hafa eitthvað til málanna að leggja. Ég vil að lokum segja það, að ég treysti á samstöðu í deildinni milli allra sem þar starfa í leik eða utan, svo okkur takist að gera handknatt- leikinn í Val betri og með því auka veg handknattleiksíþróttarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.