Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 25

Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 25
VALSBLAÐIÐ 23 Þannig sveif SigurSui■ stanganna á milli og bjargaSi á báSar hliSar! byrjuðu, kom hann aftur eins og ekkert hefði ískorizt, og á þetta atvik ’hef ég aldrei minnzt við hann. Með þessari aðgerð náði ég tök- um á liðinu, og þeim aga sem hverjum þjálfara er nauðsynlegt. Það komi jafnvel á undan getu hans sem þjálfara. Á hvað leggur þú mesta áherzlu við þjálfun hinna ýmsu flokka? Þetta er umræðuefni, sem menn eru ekki á einu máli um. Hjá okk- ur í Val hefur þetta heppnazt, vegna þess að þar hafa verið sam- stilltir strákar. Þetta hefur þróazt þannig að áherzlan hefur verið lögð á knattmeðferðina, og þá fara þeir að hafa gaman af þessum æf- ingum. Ég legg mikla áherzlu á að þeir stundi vel innanhússæfingar, og það hafa þeir gert. Þetta er einn aðalvinningurinn, og ég tel að þeir nái þar svo litlu forskoti. Ég held, miðað við okkur, að þá geti það vei’ið gott að fylgja eftir góðum flokki, og á ég þar við að þjálfarinn þreytist síður ef vel gengur, og það getur liaft sína kosti, og hann geti haldið betur saman sínum strákum, en ef skipt er um þjálfara. Ég held að það sé ekki rétt að þjálfari fylgi eftir slökum flokki. Þetta krefst hóps þjálfara hjá hverju félagi, ef það á að vera hægt að fylgja eftir ein- hverri reglu. Vantar meiri aðstöðu hjá Val til að ná fyllsta árangri? Við stöndum ábyggilega fram- arlega hvað aðstöðu snertir, ef t. d. er miðað við Reykjavíkurfélögin. Hitt er svo annað mál, hvort við gætum skapað okkur enn betri að- stöðu, sem jafnvel gæti veitt okkur „forskot á sæluna". I fyrra tók ég þátt í þjálfara- námskeiði í Vejle í Danmörku, og eftir heimkomuna gaf ég skýrslu um námskeiðið og það sem fyrir augu bar. Benti ég þar á tiltekin atriði, sem ég sá þar ytra, og taldi að aðstaða og möguleiki væri að koma fyrir á svæði Vals. Ég hef ekki orðið var við neinar fram- kvæmdir í þessu sambandi ennþá. Ég vil í þessu sambandi segja, að það var mjög jákvætt að koma heim til formanns deildarinnar í byrjun æfingatímabilsins, því þar voru rædd ýms þýðingarmikil atr- iði. Vona að það verði haldið áfram með þá, og að því kemur að þeir bera enn meiri árangur. En maður er ef til vill of kröfu- harður, og vill að það verði fram- kvæmt, sem á góma ber og jákvætt er talið. Telur þú það vinning fyrir Val, ef eldri félagar með haldgóða reynslu í listum knattspyrnunnar, væru ráðgefandi yngri þjálfurum, sem annast leiðsögn meðal þeirra ungu ? Með skipulögðu starfi má hafa mikinn hagnað af samstarfi við eldri félaga varðandi leiðbeinenda- störf fyrir þá yngri. Þeir gætu verið góður bakhjarl fyrir okkur, og tengiliður milli okkar og stjórn- ar deildarinnar, ef að því væri horfið. I þessu sambandi má á það benda að strákunum þykir mjög ánægjulegt þegar eldri félagar koma t. d. á fundi og fjölspjalla þar við þá um knattspyrnuna og félagsmálin. Þetta eykur líka tilbreytnina. Ert þú ánægður með félagsand- ann í Val í dag? Alveg tvímælalaust, mér finnst vera samstenming meðal félag- anna. Má vel vera að sigrar meist- araflokks í Islandsmóti hafi gert sitt til þess innan deildarinnar. Mér finnst þó það alltaf vera speg- ilmyndin af félagslífinu ef vel er unnið fyrir yngri flokkana. Það þarf ekki að byggjast á eintómum sigrum, það er samvinnan og sam- hugurinn sem það skapar. Hvað þarf marga leiðbeinendur með hverjum flokki?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.