Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 43

Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 43
VALSBLAÐIÐ 41 MENNTAMÁLAJRÁÐHERRA Reykjavík, 18* se.ptember 1968. Bg seDidi Koiattspyrnuf élaginu Val hjartanlegar hamingjuóskir í tilefni af glfiesilegri frammistöéu i einum eftirminnileg,asta leik íalenzkrar knattspyrnusögu* inu Val ofanrita'ö ávarp, að loknum leik Vals og Benfica. Inngangur. ÞAÐ var uppi fótur og fit meðal hins knattspyrnuþyrsta almenn- ings, bæði hér í Reykjavík og ná- grenni og úti um allt land, er sú frétt fékk fætur og var staðfest, að Valur og Benfica frá Portúgal, hefðu dregist saman til keppni, í Evrópukeppni meistaraliða. En í slíkum keppnum, bæði bikar- og meistaraliðakeppni, hafði Valur tvívegis áður verið þátttakandi. Þykir rétt að rifja upp í stórum dráttum, þátttöku Vals í keppnum þessum, áður en rætt verður um „slaginn mikla“ og undirbúning hans. Fyrsti leikur Vals í slíkri Evr- ópukeppni var um Evrópubikar- inn og var þá leikið við belgiska liðið Standard Liege. Lauk þeirri viðureign svo á Laugardalsvellin- um, að liðin skyldu jöfn 1:1. En á heimavelli Standard í Liege, tap- aði Valur 8:1. Þar var leikið við flóðljós. önnur keppnin, var í Evrópukeppni meistaraliða. Fór fyrri leikurinn einnig fram á Laugardalsvellinum gegn Jeuness frá Luxemburg. Lauk þeim leik, eins og gegn Standard, með jafn- tefli 1:1 og í Luxemburg urðu úr- slitin einnig jafntefli 3:3. Úrslit sem jafnframt tryggðu Val rétt til framhaldskeppni, þar sem Valsmenn skoruðu fleiri mörk á úti- velli, en móther j arnir. Þannig náði Valur merkum áfanga í keppni þessari, áfanga, sem öðrum ísl. knattspyrnuliðum hefur enn ekki tekist. I annarri umferð keppninn- ar dróst Valur gegn ungverska lið- inu Vasas í Búdapest. En vegna þess hversu áliðið var árs, varð það að ráði, að leika báða leikina í Ungverjalandi. Héldu Valsmenn síðan utan um miðjan nóvember og léku í Búdapest og Varpoloda. Fyrri leiknum lauk með 6:0 og þeim síðari 5:1. Ungverskur sigur í bæði skiptin. Þessi þrjú lið, sem nú hafa verið nefnd, og Valur átti í höggi við, heima og heiman, eru öll snjöll í leik og baráttuglöð. En Ungverj- arnir stóðu þar þó fremstir í flokki. Hinsvegar komast þau þó ekki þar með tærnar, sem Benfica hefur hælana, enda er Benfica eitt frægasta knattspyrnulið víðrar veraldar og hefur á að skipa mörg- Portúgalarnir á blaSa- mannafundi: „Reynt aS sjá svo um, að Valur verði ekki áfram ósigraður á heimavelli“. Frá vinstri: Simoes, Torres, Augusto, fararstjórinn og Coluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.