Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 41
21 5- FYRSTA LANDKÖNNUNARFERÐ. Daginn eftir lögöu þeir enn á staö vestur eftir. Mátti nú svo heita, aö þeir væru algjörlega komnir vestur úr öllum mannabygðum. þeir fylgdu svo- nefndri Tungá (Tongue River) og lögöu leið sína ým- ist fyrir sunnan hana eöa noröan. þá komu þeir upp á hæðir þær, sem síöan hafa Sandhæöir nefndar verið, og þótti þeim land þar næsta magurt. En um leiö voru þeir komnir svo langt, að hálsar þeir, er Pembina fjöll nefnast, blöstu viö þeim. þegar þeir héldu á- fram, komu þeir þar sem landið fór aftur aö lækka og uröu þess þá varir, að þar var sami frjósami jarðveg- urinn og austur á sléttunum. Leizt þeim einkar vel á landiö. Skógurinn lá þar í beltum fram og aftur, en grasi vaföar sléttur á milli. Vestast báru fjöllin skógi vaxin við himin. þó þau heföu lítiö annaö sameigin- legt við íslenzku fjöllin en nafniö, gjöröu þessar hæðir sjóndeildarhringinn svipmeiri og voru þarna til trausts og verndar fyrir væntanlega mannabygð, er myndast kynni fyrir neðan þau, hve nær sem menn- irnir gjöröust svo hugaðir, að leita þangaö skjóls og athvarfs. það er óhætt aö fullyröa það, að hæöir þessar áttu sinn mikla og góöa þátt í, aö draga huga þessara íslenzku landleitenda aö þessu svæði. Hér námu þeir staðar. Mælti síra Páll svo fyrir, aö þeir félagar hans skyldu verða hér eftir til að skoöa landiö betur. En sjálfur skyldi hann halda suður til Minnesota og skoða sig þar um og jafnframt sunnar í Dakota. En svo mun honum samt þegar hafa sagt hugur fyrir, að austan undir þessum Pembina-hæðum mundi veröa líklegasti nýlendustaöurinn. Hélt Magn- ús Stefánsson og einhverjir meö honum í suöurátt til að kanna landiö. Komu þeir þar, sem seinna var Vík kallað. Flaut þá vatn yfir alla Víkina og slétturnar þar austur af. Lengst héldu þeir aö læk þeim, er Kristinn Ólafsson frá Stokkahlöðum í Eyjafirði síöar nam land viö. Voru stórar tjarnir og mikill vatns-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.