Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 42
22 elgur þar sem nú er skraufþurt land. þóttust þeir nú æriö langt haldið hafa, og örvæntu, aö sér mundi aft- urkvæmt til félaga sinna, svo framarlega lengra væri fariS. Sneru þeir þá aftur og þóttust mikiS og frítt land séS hafa, en kváSu votlendiS helzt til ókosta. Var mönnum næsta illa viS þaS eftir veruna í Nýja Íslandi. En þeir síra Páll hurfu aftur austur til mannabygSa og gistu um nóttina hjá norskum bónda, Bótólfi Olseti, sem bjó suSvestur af Cavalier og var nýlega fluttur þangaS meS fjölskyldu sína. Hann tók þeim opnum örmum og gjörSi þaB ávalt síSar, þegar Islendingar voru á ferSinni. HöfSu þeir oft bækistöS sína hjá honum fyrstu árin, og töluSu þá margir viS hann hreina íslenzku, því annaS kunnu þeir ekki. Vandist hann og kona hans því svo, aS þau voru talin hálfíslenzk orSin. NorSmaSur þessi er nú fyrir löngu fluttur burt, en leifar af bjálkakofanum hans standa þann dag í dag. 6. þEIR JÓHANN HALLSSON SÆKJA FJÖLSKYLDUR SÍNAR OG FARANGUR. þeir Magnús Stefánsson og SigurSur Jósúa sett- ust þarna aS. Námu þeir lönd í nágrenni viS Ólsen og voru þó landkostir þar litlir, því þar er land mjög sendiS. Unnu þeir aS bændavinnu hjá þeim Bechtel og Ólsen um sumariS. En Jóhann Hallsson og Gunnar sonur hans hurfu aftur snögga ferS til Nýja Islands. SkoSaSi Jóhann ekki lengur huga sinn um, hvaS gjöra skyldi, heldur tók sig upp meS fólk sitt alt frá Nýja íslandi og flutti suSur. Kom hann, Gunnar son- ur hans og SigurSur Jósúa Björnsson til Gimli aftur úr þessari DakotaferS sinni sunnudaginn 19. maí. Og ekki höfSu þeir meiri viSdvöl en svo, aS fjórum dögum síSar, föstudaginn 24. maí, lögSu þeir Jóhann, SigurS- ur Jósúa og Benedikt Jónsson frá Mjóadal í BárSar- dal, sem nú tók sig upp meS þeim, af stað meS nokk- ura gripi alfarnir frá Nýja íslandi. En daginn eftir lagSi hiS annaS fólk jæirra á seglbát af staS frá Gimli;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.