Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 45
25 leið komnir í búskapnum, til þess aö geta veitt sér einhverjar nauðsynjar sínar. Auk þeirra, sem þegar hafa taldir veriS, munu þeir hafa komiS suður >etta sumar (1878) og numiS lönd GuSni Tómasson frá Tungu í HörSudal í Dala- sýslu og FriSrik Bjarnason frá HlíS á Vatnsnesi. Nam hinn síSarnefndi fyrst land við hliS Magnúsar Stefánssonar í grend við Bótólf norska. Fyrsti bústofn Jóhanns Hallssonar voru þrjár kýr og tvö ungviSi, auk uxans, er hann hafSi keypt sér, og fyrst framan af var eina akdýrið í nýlendunni. Hann lét plægja tvær ekrur af landi fyrsta sumariS. Gat hann sáS í þær hveiti vorinu eftir og gáfu þær af sér 40 bushel af hveiti hvor um haustiS 1879. Var J>aS fyrsta hveitiuppskeran. það var slegið með verk- færi því, er cradle nefnist. þaS er orf og ljár og hrífa í einu. Hrífan er aS eins 4—5 tindar ofan á ljánum og jafn-langir honum. Var hveiti þetta það haust flutt á einum uxa fimm mílur, til aS fá þresking á þvf hjá innlendum manni, sem orSinn var svo mikill bóndi, aS hann átti þreskivél. SíSan var því ekið til bæjarins Walhalla á hveitimylnu og malað úr því hveitimjöl. AnnaS sumarið (1879) voru fjórar ekrur plægðar í viSbót. Ekki var lífið sérlega ríkmannlegt þennan fyrsta vetur, eins og ekki var við aS búast. Til fæSis höfSu menn helzt jarSepli, hveitimjöl til brauSs, dálítiS af mjólk, en mjög lítiS af kjötmat. Samt vildi þaS stöku sinnum til, að menn keyptu dýrakjöt af Indíán- um fyrir eitthvert lítilræSi, helzt hveitimjöl. Var þaS álitin sérstök hátíð á sunnudögum og öörum tilli- dögum, ef svo bar vel í veiSar, aS unt var aS hafa dýrakjöt á borðum. Einn bóndinn hafði alls ekkert kjöt fyrsta veturinn nema eitt gripslær, er hann keypti hjá nágranna sínum einum, og hugsaSi mikið um, hve nær sér mundi takast aö borga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.