Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 46
2Ö 8. FRÁ PÁLI PRESTI þORLÁKSSYNI Um sumariö dvaldi síra Páll hjásöfnuðum sínum í Wisconsin. En í september lagöi hann af stað áleiðis norður til Nýja íslanas. þriðjudaginn 24. sept. heim- sótti hann Jóhann Hallsson, er oröið hafði honum samferða suöur um voriö, en nú var búinn aö koma sér fyrir meö fólk sitt ásamt nokkurum fleiri á hinu fyrirhugaöa nýlendusvæöi í Pembina county. Má nærri geta aö koma hans til Jóhanns og j?eirra nefir veriö þeim hiö mesta fagnaöarefni. Hann haföi skoð- aö ónumin lönd sunnar í Dakota og eins í Minnesota, en komist aö þeirri niöurstöðu, ai5 hvergi væri land eins áiitlegt fyrir Íslendinga og hér, bæði sökum skóg- anna, sem annars staöar voru engir, og frjóvsemi jarö- vegarins. Svo nú var hann ákveöinn í því í huga sínum aö snúa sem flestum frá Nýja íslandi til Dakota. Daginn eftir aö hann kom, fór hann í landskoöun snemma morguns. Um kvöldið skíröi hann fyrsta íslendinginn, sem fæöst haföi f Pembina Co., og var hann nefndur Hallur eftir langafa sínum. Um kvöld- ið fór síra Páll til Bótólfs Ólsen, hins norska, og var þar um nóttina. Hélt svo áfram leiðar sinnar ofan til Nýja Islands. Snemma í desembermánuöi kom hann aftur til nýlendunnar. Hafði hann þá skroppið suður til Chi- cago og var Ólafur þorkelsson frá Reykjavík í för með honum. Flutti hann þá íslenzka guösþjónustugjörð yfir íslendingum í húsi Bótólfs Ólsen, hins norska, og tók fólk til altaris. Var þaö fyrsta íslenzka guösþjón- ustan, er haldin var í Pembina County (5. des. 1878) og var það á virkum degi. í janúar vitjaði síra Páll. nýlendunnar aftur. Hafði hann keypt sér hest, þegar hann var á feröinni næst áður. Fór Gunnar Hallsson meö hann til Pembina til móts við síra Pál 11. janúar og komu þeir upp eftir til Ólsens þann 16. En á sunnudaginn næstan eftir (19. jan.) flutti hann aöra guðsþjónustu hjá Bótólfi norska,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.