Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 51
3i nokkurnveginnáhliöhvorir viö aöra, bundu þeir félagar Úlfar nndir runna einum, en skriöu sjálfir inn í grasið, sem var ákaflega hátt, og földu sig þar. Voru þeir þar hver nálægt öðrum, og þó með nokkuru millibili, mæltu ekki orö af munni og létu hvorki hósta né stunu til sín heyrast. Álitu þeir, aö með þessu móti kynni svo aö fara, aö einhver þeirra fyndist ekki og kynni af að komast, tii að segja frá leikslokum, þótt Indíánarn- ir festu höfuösvörð hinna viö belti sér. þarna lágu þeir í grasinu þangað til klukkan tvö um nóttina. þótt- ust þeir þá orönir þess áskynja, aö Indíánarnir mundu hafa haldið leiðar sinnar, án þess aö hafa nokkuð ilt í huga. Engan annan árangur hafði þessi landkönnunar- för en þann, aö hugur þessara manna hallaðist meira og meira að því, aö heppilegast væri aö leita sem lengst suöur á bóginn. Varö þaö úr, aö nokkuru leyti fyrir áeggjan Jóns Bergmanns, aö þeir Sigurjón Sveinsson og Benedikt Jóhannesson námu land langt fyrir sunn- an alla aöra Islendinga. Völdu þeir sér lönd fyrir sunnan læk þann, er Park River nefnist ; er hann eig- inlega noröasta kvíslin af dálítilli á meö því nafni. Er þykkur og myndarlegur skógur þar á báöum bökkum, en sléttlendi bæöi fyrir sunnan og norÖan. Sléttan fyrir norðan skóginn er nokkuö grítt og fekk snemma á tímum nafniö steina-prería. En fyrir sunnan skóg- inn er einmuna land til akuryrkju, og útsýni hið feg- ursta; taka skógarbeltin þar viö hvert af ööru. Var þetta kallaö suöur við Park, af því þaö var syðst frá sjónarmiöi nýlendumanna, og bygöin, er hér hófst, var nefnd Park-bygð. Lét Jón Bergmann sér vera þaö áhugamál, aö þeir félagar settust hér aö, því hon- um var ant um, að nýlendusvæðið yröi sem stærst, enda sá hann landkosti góða eftir því sem sunnar dróg. Vildi hann fyrir hvern mun, aö það svæöi yröi sem allra-víölendast, er íslendingar gætu numiö, því hann sá í hendi sér, að innan skamms mundu koma ýmsra þjóöa menn úr öllum áttum og nema lönd hver í kapp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.