Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 53
33 nefnist, því nær 140 mílur í^uöur; unnu þeir þar í tvo mánuöi fyrir eins dollars kaup á dag aö kornskuröi og ]?resking. Um haustiö seint lét Páll prestur gjöra sér hús á jörö sinni. Var þaö reist uppi á brekkunni, þar sem útsýn var bezt. Var þaö 18 fóta breitt og 24 fóta langt og þótti stórhýsi. Allir voru veggirnir úr höggn- um eikarbjálkum. Átti hann eina samoksuxa, Bock og Bright, og voru þeir alt af á feröinni til Pembina og St. Vincent, sein þá var stundum nefnt sánkti Finsen af þeim, er ekki voru vel að sér í ensku, en þeir voru nú á þessum dögum æði-margir. Flutti prestur í hús þetta um haustiö og var móöir hans bú- stýra fyrir hann. Haraldur jtorláksson gjöröi sér einnig hús á jörö sinni áöur vetur gekk í garð. þetta sumar komu tveir lúterskir prestar aö heimsækja síra Pál; var annar þeirra þýzkur; hinn norskur, Harstad, að nafni. Kom hann til að virða fyrir sér nýlendu- svæðiö og kynna sér hag og framtíðarhorfur nýlendu- manna. Sigurjón Sveinsson plægöi 8 ekrur á jörö sinni um sumarið. Átti hann eina samoksuxa, er hann hafði komið með að sunnan. Um haustiö vann Benedikt Jóhannesson suöur í Minnesotaog kom með annað uxa- samok og nokkura gripi heim aftur. Sigurjón var heima og heyjaöi mikiö. En um haustið geisuðu sléttueldar vestur um öll fjöll og ofanfyrir þau. Náöu þeir alla leið ofan til Cavalier. í þeim eldum brunnu öll hey Sigurjóns. Haföi hann geymt spariföt sín í einum heystakknum, því lítið var um húsakynni og brunnu þau með. Sjálfur var Sigurjón fjarri, þegar eldarnir geisuöu yfir. Um haustiö fór síra Páll suður til Goose River til Harstad prests hins norska, er komið haföi að heimsækja hann urp sumariö. Safnaði hann þar hveiti- h°rni, er hann fekk hjá norskum bændum, mikiö fyrir tillögur Harstad prests, handa nýlendumönnum til út- sæðis um voriö. Fekk hann ekki nema fáein bushel Ólafnr S. fhorqeirsson: Almanak.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.