Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 62
42 StokkhlöSum í Eyjafirði. Sumariö 1879 seldi hann jörö sína í Minnesota efnuðum bónda, sem kom frá Islandi þaö sumar, Birni Gíslasyni frá Hauksstööum. Sama haustiö fór hann kynnisför noröur til Pembina County, skoðaöi sig þar rækilega um, leizt vel á sig, hugði þar landkosti góða óg réö með sér að flytja þangað norður að vori. 16. maí vorið 1880 lagði hann af stað með konu sína, son á fyrsta ári, Friðrik Pétur, tengdamóður, systur hennar, þóreyju Ólafsdóttur frá Munkáþverá í Eyjafirði, Einar Thorlacíus frá Akureyri og son hans, Hallgrím Thorlacius, er tekinn hafði verið til fósturs af þeim tengdaforeldrum Eiríks. I förinni voru einnig Kristinn Ólafsson frá Stokkahlöðum og síðast Víðirgerði í Eyjafiröi með stóra fjölskyldu, Jón Brandsson frá Brekku í Saurbæjarsveit í Dalasýslu, með konu og börn, Hafliði Guðbrandsson frá Hvíta- dal í Dalasýslu, Kristján Samúelsson frá.Máskeldu í sömu sveit og Guðmundur Jónsson úr Tungusveit í Strandasýslu. Ók fólk þetta á uxum alla leið norður og var næstum fjórar vikur á leiðinni. Kom það á laugardag í Vík. Var áð þar með konur og börn og farangur allan í tvo-þrjá daga meðan bændurnir skoðuðu sig um suður við Park-lækinn, því þar var þeim helzt í hug að berast fyrir. þar hafði Eiríkur Bergmann fengið augastað á landbletti sunnan undir skóginum, rétt við hliðina á landnámi þeirra Benedikts Jóhannessonar og Sigurjóns Sveinssonar þegar haust- inu áður. þeir samferðamenn hans hurfu líka brátt aftur og sóttu fólk sitt og farangur. Námu þeir þálönd sín Eiríkur Bergmann, Kristinn Ólafsson, Jón Brands- son, Hafliði Guðbrandsson, Kristján Samúelsson og Guðmundur Jónsson. Á landi Eiríks, sem Norðmaður einn hafði ánafnað sér, var húskofi, sem hægt var að flytja inn í og búa í, þangað til um haustið, að búið var að gjöra-betra hús. Hinir gjörðu hreysi á löndum sín- um eins fljótt og við varð komið og lá fólkið á með- an á vögnunurn, sem tjaldað var yfir. Eiríkur hafði qm 20 gripi, 10 kindur og þrenna samoksuxa, Jón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.