Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 81
6i vel aö yrkjast á og vildi þá stöku sinnum grána gam- aniö, en aldrei var þaö nema í svip. Varð svo mikið fjör í ljóðageröinni, að ekki var örgrant um, að sá er snemma morguns legði á stað frá heimili sínu eftir förnum vegi, kynni að flnna brag um sjálfan sig eða einhverja aðra hangandi í limum trjánna með fram veginum. Mest var fjörið að vetrarlaginu. þá voru annir ekki eins miklar. A sumrin var alt fjörið oftast látið ganga til vinnunnar. Stundum bar svo við, að einhverjum ungum manni norður í Víkur-bygð flaug sú fregn í eyra, að samkvæmi ætti að vera suður við Park, er allir væru velkomnir í,—svo var annars um öll samkvæmi á þessum dögum—, og að þar mundi líka eiga að verða dans. Var þá ekki ómögulegt, að honum kynni í hug að' koma, einhver stúlka, er honum þætti gaman að að bjóða á samkomuna. Fór hann þá að brjóta heilann í, hvernig hann mætti koma þessu til leiðar. Gangandi gætu þau ekki farið, það væri ó- hugsandi. Tók hann það ]?á ef til vill til bragðs, að fara til einhvers nágranna, sem bjó svo sem í þriggja eða fjögra mílna fjarlægð, fá hjá honum uxasamok og vagn og bjóða svo stúlkunni til farar. Vel gat svo farið, að hann. yrði þess fyrst var, er stúlkan ætlaði að klifra upp í vagninn, að vagnkassinn var helmingi dýpri en vanalega, svo þegar stúlkan var komin upp í trésætið, sem ef til vill var með fjöður undir öðrum enda, en engri undir hinum, sveif hún þarna óraleið fyrir ofan hann og náði hvergi fótum sínum niður. Sjálfur mátti hann búast við að ganga alla leið og teyma uxana, því hjá íslenzku bændunum urðu akneyti sjaldan betur tamin en svo, að teyma þurfti. Nú voru að minsta kosti 8 mílur til skemtistaðarins. Alla leið- ina þurfti hann því að ganga, en hún að láta fæturnar lafa ofan úr sætinu. Stundum kunni það að atvikast, að honum varð litið ofan á fötin sín og sá hann þá að kornið var gat á skóinn undan stóru tánni, eða stóra bótin á hnénu á honum varð' til að hneyksla hann. En hann herti upp hugann, togaði rauða silkivasaklútinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.