Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 84
64 frá söfnuðunum á árinu,og voru það samtals $202.00 í peningum, 29 búshel af hveiti, 9 búshel af höfrum og 23 dagsverk. Af því höföu 54 dollarar, 9 búshel hveit- is og 6 búshel hafra goldist frá Parksöfnuði, 95 dolh, 8 búshel hveitis, 3 búshel hafra og 22 dagsverk, frá Víkur-söfnuði, en frá Tungár-söfnuði 53 dollarar, 11 búshel hveitis og eitt dagsverk. Mest af lof- orðum safnaöarmanna, er gjörð voru árinu áður, höfðu goldist. Samt var af þeim ógoldinn frá Tungársöfnuði. 300 dollara styrk segist hann hafa þegið frá norsku sýnódunni, þetta ár, sv'o laun hans hafa verið kringum 500 dollara síðasta árið, er hann lifði. þegar á leið veturinn, elnaði veikin, og mun hann sjálfur hafa skilið, að endirinn mundi nærri. Síö- ustu mánuðina, er hann lifði, leitaðist hann af alefli við að fá því til leiðar komið, að söfnuðirnir sendu Hansi Thorgrimsen, er þá átti að útskrifast á næsta vori frá prestaskólanum í St. Louis, köllunarbréf, upp á það, að hann tækist á hendur prestsþjónustu í nýlendunni.annaðhvort sem aðstoðarmaður síra Páls, ef hann lifði, eða að öðrum kosti tæki þessa ]?rjá söfn- uöi algjörlega að sér. En svo kom að síðustu, að hann fekk ekki lengur hugsað um mál nýlendunnar og veitt þeim forstöðu. Síra Páll þorláksson andaðist á heimili sínu 12. marz, vorið 1882 og var jarðsettur 2. apríl. Veturinn 1882 var einhver hinn nresti snjóavetur, er menn muna. Seinni part vetrarins rak niður feikna fönn, svo ekkert varð komist nema á skíðum og mörg hjartdýr elt uppi í snjónum og drepin með lurkum, því þau komust ekk- ert fyrir ófærðinni. þrátt fyrir þessa örðugleika var norskur prestur fenginn, Kristján Flatcn að nafni, til að vera við jaröarför síra Páls heitins. Hélt hann lík- ræðu á norsku fyrir fjölda fólks, sem við var statt, þrátt fyrir þá ógurlegu ófærð, sem á jörðunni var. Bróðir hans, Níels Steingrímur þorláksso'n, hélt einnig ræðu á íslenzku til safnaðarmanna síra Páls, sem nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.