Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 103
aldsson ; Kristján Kristjánsson (engineer) ; Kristján Skagfjörö og Lárus og Gísli Frímann (eina saman). Hver þreskivél kostar nú um 3,500 dollara. 36. OPINBER STÖRF. Mjög hafa nýlendumenn tekiS eindreginn þátt í opinberum landsmálum. Fyrst framan af voru flestir f}dgjandi flokki repúblíka. En þegar fram liSu stund- ir urSu margir demókratar eSa popúlistar. Eiríkur Bergmann var settur County Commissioner eSa sýslu- nefndarmaSur 1885 og síSar kosinn til aS gegna því embætti. ÁriS 1888 var hann kosinn þingmaSur. þaS var árinu áSur en Norður-Dakota varS ríki. Hann hefir fylgt flokki repúblíka frá upphafl.—Skafti Brynj- ólfsson, sonur Brynjólfs Brynjólfssonar frá SkeggstöS- um í Húnavatnssýslu, var kosinn í efrimálstofu NorS- ur Dakota þingsins áriS 1890, til tveggja ára. Hann fylgir flokki demókrata. Árni Björnsson, sonur þor- láks Björnssonar frá Fornhaga í Hörgárdal í EyjafirSi, hlaut kosningu repúblíka flokksins, sem hann fylgdi aS málum, til Norður-Dakota þingsins, og sat hann í neðri málstofunni á tveimur þingum (1893—94).— Stefán Eyjólfsson frá Ósi í Hjaltastaðaþinghá var kos- inn til neSrimálstofunnar 1894 af flokki popúlistanna, sem hann var þá fylgjandi, og sat þar tvö ár. 1891 var hann kosinn County Commissioncr. Jón þórðar- son, ættaður úr Eyjafirði, var kosinn þingmaður til neðrimálstofunnar 1898 og endurkosinn 1900 af flokki repúblíka, sem hann fylgir. Jón Jónsson frá Mjóadal í BárSardal var kosinn Connty Commissioncr 1888. þeir Tómas Halldórsson úr Snæfellsnessýslu (Stykkis- hólmi), Sigurjón Sigfússon frá Krossanesi við Eyja- fjörS og SigurSur SigurSsson, systursonur Einars Ás- mundssonar í Nesi í HöfSahverfi, hafa allir gegnt þessu sama embætti hver á eftir öSrum. Var hinn síSast- nefndi kosinn af flokki repúblíka viS síSustu kosningar (1900) fyrir yfirstandandi kjörtíipabil.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.