Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Side 104
84 Daníel Jakob Laxdal, málafærslumaöur í Cava- lier, bróöir Eggerts Laxdal, kaupmanns á Akureyri, var gjörður umsjónarmaður opinberra jaröeigna í Norður-Dakota-ríkinu áriö 1899. Hefir hann gengt því embætti síðan. Sumarið 1901 var embættistími hans runninn út, en hann var j?á aftur lengdur um næstu tvö ár af forseta (Governor) ríkisins og nefnd þeirri, er hefir um slík mál að fjalla. Tveir nýlátnir landnámsmcnn. (Sjá myndir þeirra hér að framan.) JÓHANN PÉTUR HALLSSON. Jóhann Pétur Hallsson var sonur Halls Asgrímssonar, bónda á Geldingaholti í SkagafirSi og hálfbróðir síra Jóns Hallssonar, prófasts að Glaumbæ. Hann var fæddur árið 1823. Ólst hann upp í föður- garði, þangað til hann var um tvítugsaldur. Fór hann um það bil að Höfða á Höfðaströnd til Ragnheiðar Pálsdóttur, sem þá var ekkja. Gekk hann að eiga hana 1845. þar bjuggu þau nokkur ár og fluttu síðan að Skriðulandi í Kolbeinsdal í Skagaflrði og voru þar fjögur eða fimm ár. þaðan fluttu þau að Traðarhóli hjá Hólum í Hjaltadal og voru þar að eins vetrarlangt og fóru þá að Nautabúi í Hjaltadal og voru þar eitt eða tvö ár. En þaðan fluttust þau að þorleifsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði. þar bjuggu þau í 14 ár. Að þeim liðnum fóru þau að Egg í Hegranesi ogbjuggu þar í tvö ár. En þaðan fluttu þau til Nýja Islands árið 1876. í Nýja íslandi dvaldi Jóhann með fólk sitt hér um bil hálft annað ár, þangað til hann flutti til Dakota 1878 og gjörðist eiginlega fyrsti landnámsmaðurinn í þeirri nýlendu. Hefir það atriði í æfisögu hans verið skýrt hér nægilega að framan. Mun hann lengi í minnuni hafð- ur fyrir dugnað þann og kjark, er hann sýndi í því, að verða fyrstur manna til að rífa sig upp frá Nýja Islandi, ryðja braut fyrir alla þá, er á eftir komu, og nema land býsna langt frá öðrum mannabygðum. Hyggindi hans og hepni kom meðal annars fram í því, hvernig hann valdi sér jörð. Reyndist jarðvegurinn þar hinn bezti, og alls staðar í kringum hann ; svo þeir, er námu lönd í grend við hann, hafa allir ágætar jarðir. Jóhann Hallsson var áhugasamur um fleiraen búskap- jnn og velviljaður hverju góðu málefni, er hreyft var í nágrenni við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.