Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 107
talaði til mín nokkurt stygðaryrði. Rétt áðnr en hann andaðist, var eg hjá honum og las honum nokkuð langa ritgjörð nýprentaða og við töluðum um hana fram og aftur. Hann var klæddur og á tiakki, en mikið lasinn. Fáeinum augnablikum seinna, var eg kallaður inn ti hans, og þá var hann að skilja við. Guð blessi minninguna hans föður míns hjá sjálfum mér og öllum þeim, er hann þektu ! F. J. B. Brasilíu-ferðir /’ingeying’a. Eftir Jón Borgfirðing á Akureyri, Fyrsta vesturfara-hreyfing hófst meö því,að Einar Ásmundsson, bóndi og umboðsmaður í Nesi í Höfða- hverfi, gaf út umburffarbrcf, dags. 4. febr. 1860, er gekk um þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslur í þeim til- gangi, að þeir, sem vildu, rituðu sig á það til vestur- farar. I bréfinu var tekið fram, að það væri ritað að tilmælum ýmsra manna til þess að stofna og auka fé- lagskap, miðandi að því, að menn gætu komist vest- ur um haf, og gætu náð þar í óbygt land, með sem bestum kjörum, þar sem haganlegast væri fyrir Islend- inga að búa. En á umburðarbréf þetta munu þó fáir hafa ritað nöfn sín. Síðar kom bréf þetta út í Norðra 29. febr. sama ár (8. árg., bls. 13—14), með athuga- semdum eftir ritstjóra blaðsins, Svein Skúlason. Ut af því spanst ritdeila milli Einars og Sveins, þar sem hann prentaði bréfið að Einari fornspurðum. Meðal annars tók Einar það fram í svari sínu gegn athuga- semdum Sveins, er kom út í Norðra 31. marz s. á., að út af fjárkláðanum, er upp væri kominn á Suðurlandi, liti út fyrir ískyggilegt ástand í landinu. Féll svo mál þetta um sinn í þagnargildi. Enda mun sumt af á-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.