Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 12
2
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON :
Á þessu ári teljast liöin vera:
frá Krists fæöing'u.......................'9°7 ár
frá sköpun veraldar.......................5874 ár
frá upphafi íslandsbygföar .... 1033 ár
frá siðabót Lúters . 390 ár
Árið 1907 er sunnudag’sbókstafur: F.
Gyllintal : 8.
Myrkvar áriö 1907.
Á árinu 1907 verða 4 myrkvar, 2 á sólu og 2 á tungli.
1. Sólmyrkvi 13. jan., ekki sýnilegur hér. 2. Tungl-
myrkvi 2g.jan., að ofurlitlu leyti sýnilegur í Norður-Ame-
ríku. 3. Sólmyrkvi 10. júlí, ósýnilegur hér. 4. Tungl-
myrkvi 24.—25. júlí, að litlu leyti sýnilegur hér í Norður-
Ameríku.
Pláneturnar.
Venus er morgunstjarna til 14. sept., kveldstjarna
til ársloka.
Marz er kveldstjarna til 6. júlí, eftir það morgun-
stjarna.
Júpíter er kveldstjarna til 16. júlí, morgunstjarna til
ársloka.
Satúrnus er kveldstjarna til 9. rnarz, morgun-
stjarna til 17. september, síðan kveldstjarna.
Tunglið.
Fylgistjarna jarðarinnar er tunglið. Þvermál þess er
2,163 mílur og fjarlægð þess frá jörð vorri 288,000 enskar
mílur. Braut sína umhverfis jörðina gengur það á því
tímabili, sem alment er kallað tunglmánuður; er það tíma-
bil alment talið 28 dagar, en er í raun réttri 27 dagar og
8 klukkustundir, eða rétt um það bil.
Um tímatalið.
Forn-Egiptar skiftu degi og nóttu í 12 kl.-stundir
hvoru,—og hafa Gyðingar og Grikkir ef til vill lært þá
venju af Babýlóníu-mönnum. Það er sagt, að deginum