Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Qupperneq 13
ALMANAK 1907.
3
liafi fyrst veriS skift í klukkustundir árið 293 f Kr., þeg'ar
sólskífa fyrst var smíðuS og sett upp í Quirinus-musterinu
í Róm. ÞangaS til vatnsklukkurnar voru uppfundnar
(áriS 158 f. Kr.), voru kallarar (eSa vaktarar) viShafSir í
Róm til aS segja borgarbúum, hvaS tímanum liSi. Á
Englandi voru vaxkerta-ljós höfS fyrst frameftir, til aS
seyja mönnum, hvaS tímanum liSi. Var áætlaS, aS á
hverri klúkkustund eyddust 3 þumlungfar af kertinu. Hin
fvrsta stundaklukka (tímamælir—sigfurverk) í líking'u viS
þær, sem nú tíSkast, var ekki fundin upp fyrr en áriS
1250. Fornmenn á NorSurlöndum töldu flestir, aS dagur
byrjaSi meS upprás sólar. Aþenumenn og GvSingar töldu
hann byrja á sólsetri, og Rómverjar, eins og vér, á miS-
nætti.
Páskatímabiliö.
KirkjuþingiS í Nicæa, er haldiS var áriS 325 eftir
Krists fæSing, ákvaS og leiddi í lög kirkjunnar, aS páska-
hátíSin skyldi ætíS haldin vera hinn fyrsta sunnudag eftir
fyrsta tungl, er springi út næst eftir 20. marzmán. Sam-
kvæmt ákvæSi þessu getur páskahátíSin átt sér staS á 35
daga tímabili, nefnilega á tímabilinu frá 22. marz til 25.
apríl, aS þeim dögum báSum meStöldum. Þetta tímabil
er nefnt p á s k a t í m a b i 1 i S. Af þessu lelSir, aS ef
tungl væri fullt 21. marz, og 22. marz bæri upp á suntiu-
dag, þá yrSi sá dagur (22.) páskadagur. Fyr á ári geta
páskar aldrei orSiS. Þetta átti sér staS áriS 1818. En
sé tungl fullt 18. apríl, og 18. apríl bæri upp á sunnudag,
yrSi næsti sunnudagur páskadagur, nefnil. 25. apríl. ÞaS
kom fyrir áriS 1886.
Sunnudagfsbókstafur.
Sunnudagsbókstafur árs hvers er ætíS einhver hinna
eftirfylgjandi stafa : A, B, C, D, E, F, G; og eru þeir
notaSir til aS aSgreina sunnudagana í almanökunum í
íastri röS (almanak eftir ahnanak). Hinn 1. janúar er A,
2• B, og 3. C. o. s. frv. ÁriS sem leiS, bar fyrsta sunnu-
dag í janúar upp á 7. jan. og því var sunnudagsbókstafur
G. í ár er sá dagur 6. jan. og því sunnudagsbókstafur F.