Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 31
JÚNÍ hefir 30 daga 1907
L • Skerpla.
Sil 2 Hinn auðug’i maður. Lúk. 16. 1. s. e. trin. — JSíö. kv. 10.51.
M 3
Þ 4
M 5
F 6 Alexander mikli f. 356 f. Kr. 7. v. sumars.
F 7 Síra Tómas Sæmundsson fæddur 1807.
L 8 Jón Hjaltalín.landlæknir d. 1882.
S 9 Hin mikla kvoldmáltið. Lúk. 14. 2. s. e. trín. — Charles Dickens d. 1870.
M IO @Nýtt t. 5.21.
Þ 11
M I 2 W. C. Bryant d. 1878.
F r3 Jón Sveinsson, landlækn. d. 1803. 8. v. sum.
F r4 Sig. Melsted, lector d. 1897.
L «5 John, Englandsk. undirskr. Magna Carta 1215.
16 Hinn týndi sauður. Lúk. 15. 3. s. e. trín.
M !7 Jón Sigurðsson fæddur 1811.
Þ 18 (gFyrsta kv. 8.26.
M 19
F 20 9. v. sumars.
F 2 I Krisján Jónsson, skáld, f. 1842.
L 22 Sólstöður, lengstur dagur.
S 23 Verið miskunsamir. Lúk. 6. 4. s. e. trín.
M 24 SÓLMANUDUR. Jónsmessa. — Kristni lögtekin á ísl. 1000.
Þ 25 Cv)Fult t. 2.34- Ag-sborgarjátningin 1530.
M 26
F 27 10. v. sumars.
F 28 Victoría drottning krýnd 1838.
L 29 Pétursmessa og Páls.
S 30 Jesús kennir af skipi. Lúk. 5. | 5. s. e. trín.
Einkenni nýrnaveikinnar cru : ofmikill hiti í þvaginu, dökkir fldkar á
sjáaldrinu, kvalir í mjóhryggnum og um öklaliðina, of iðuleg þvaglát og þvag-
ið með sterkuin lit og sandkent. Við slíkum einkennum brúkið ,,Gin Pills“'