Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 40
KONUR
að
Ef hver kona vissi hversu gott og1 nauðsynlegt
brúka hið mýkjandi og græðandi meðal:
7 MONKS’ SANOGEN
mundi veröldin vera hraustari og ánæg'ðari en hún er. Þetta
meðal er ágætt við hvítum klæðaföllum og öllum kvensjúk-
dómum.
Kona skrifar:— ,,Eg þjáðist
af hvítum klæðaföllum og
öklarnir bólgnuðu. Eg brúk-
aði „SANÓGEN” og bætti
það mér, og einnig ,,Ton-i-
cure“ og það gerði mig
hrausta. Hvað mikið sem
eg geng eða stend verð eg
ekki vör þeSs að öklarnir
bálgríi. — Mrs. M.
7 MONKS' SANOGEN 50 cent.
Selt við allar vérzlahir og sent með pósti.
Meltingarleysi gjörir þig magran og geðslæman.
Engin þörf er á að þjást af þeirri yeikj(til lengdar, þegar
hægt er að lækna hana með 7 Monks Dyspepsia Cure.
Þetta meðal læknar og gerir ífielfiiigarfærin hraust.
Verð 50C. Alstaðar til sölu óg sent með pósti.
; • • : ~ ~ :
Þegar þú engist sundur og saman af
krampa, sumarveiki kóleru og þesskonar, þá tak
7 MONKS KI-NO:‘COL
heimsins bezta meðal við lausu ásigkömulugi magans.
-----Verð 35C. ----- Alstaðar lil sölu og sent
með pósti frítt ef full borgun er send.
Þær gjöra þér gott. )■
Ef þjáist af harðlífi, uppþembu, magusúr, lifrarveiki
þátak 7 MONKS PILLS.
Beztu familíu piiliir, sem búnar eru tiL Viðhalda mag-
anum í góðu-lagi og byggingunni í heild sinni.
Verð 25C. Kaupmenn allir selja þær og sendar með pósti
frítt við móttöku peninganna.
7 Monks’ Company, Box 742
WINNIPEG CANADA.