Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 50
22 ÓLAFUR S. THORGEIRSSOX: ósagt. En nær er oss að halda, aS þar hefði af eðlileg'- um ástæðum síður komið í ljós, hvílika hæfileika hann hefir til stórræða, og hve djarfmannlega honum er tamt að leggja út í það, er aðrir kalla ófærur. Eitt hið raunalegasta í sambandi við litla þjóð er það, í hve litlu broti mönnum er gjarnt til verða. Alt hjálpast til að gjöra menn að smámennum. Sjóndeiidarhringur fer eftir landareign. Englendingar tala um insularity, eða eyjabrag í hugsunarhætti: Þeim sé gjarnt til þröng- sýnis af því takmörk eyjar þeirra sé þröng. Bræðrum sín- um á megfinlandi standi þeir að sama skapi á baki í atid- legri víðsýni sem landrými er þar minna. En bætt hafa þeir úr skák með'því, að leggja meiri lönd undir sig en nokkur þjóð önnur og má svo að orði kveða, að nú hafi þeir útsýn um heim allan úr eigin landareignum. Enda eru þeir nú allra mannn færastir til allra stórræða. En á vorri smælingjaþjóð, sannast oft hið fornkveðna: lítilla sæva, lítilla sanda, lítil eru geð guma. Andlegt atgervi og hugur til stórræða verður lágvaxið eins og þjóðin. Menn ná naumast seiling sína, því eigi þykir ómaksvert að rétta úr sér. Þröngur kostur þrýstir mönnum ósjálfrátt saman. Hæfileikar fara forgörðum, þar sem ilt er að koma ár fyrir borð. Mörgum ágætum róðrarmanni hefir verið meinað sæti á þóftu, og aldrei fengið að sýna list sína. Sigtryggur Jónasson er fæddur 8. febrúar 1852 á Bakka í Öxnadal í Eyjafjarðarsýslu. Faðir hans, Jónas Sigurðsson, bjó lengi á Bakka, þangað til hann flutti að Fremrikotum í Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu og síðan að Bakkaseli í Öxnadal. Þar lézt hanq 75 ára gamall, ár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.