Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 52
24 OLAFUR s; THORGEIRSSON: hann var 12—13 ára g'amall. Þá fór hann til Péturs Hafstein amtmanns og var hjá honum að mestu leyti, þangaS til hann var tvítugur; fyrstu árin sem léttadreng- ur og fylgdarsveinn, seinni árin sem skrifari hans. Frá Hafsteini amtmanni fór hann árið 1872, eða ári eftir að hann fór frá embætti. í æsku naut Sigtryggur tilsagnaríalmennum fræðum, svosem skrift,reikningi og dönsku,hjá farand-kennara ein- um, Tómasi Davíðssyni. Var hann einn ef elztu umferða- kennurum á Norðurlandi og var stundum nefndur tungu- mála-Tómas, því hann var þá manna bezt að sér í tungu- málum. Kendi hann mörgum, er síðar hafa vel að manni orðið, og bera þeir allir til hans hlýjan hug, því hann var ljúfmenni mikið og góður drengur og lagði ávalt alúð mikla við þá, er nám stunduðu hjá honum. Er hann enn á lífi og mun hafast við á nýbýli einu í Kræklingahlíð. Við veruna hjá amtmanni og þau störf, er Sigtr. var þar trúað fyrir, óx svo smám saman þekking hans fyrir æfing og eftirtekt,að hann ritaði dönsku laukrétt og kunni jafnvel töluvert í ensku, áður hann fór frá Friðriksgáfu. Þegar amtmannaskifti urðu, fekk hann tilboð frá Christiansen amtmanni um að gjörast skrifari hans. En þá var útfararþrá komin í huga hans. Var hann farið að langa til að skoða sig um í heiminum og sjá siðu ann- arra þjóða og háttu. Hefir sú útfararþrá ef til vill aukist við að komast niður í ensku máli. En tilsagnar í því hafði hann notið hjá dóttur Hafsteins amtmanns, Þórunni, er síðar varð frú Jónassen, landlæknis í Reykjavík. Sumariði872 kastar hann teningum og ræðst til Amer- íkuferðar. Þeir bræður, síra Páll heitinn Þorláksson og Haraldur bróðir hans,voru þá komnir til Milwaukee-borg- ar í Wisconsin-ríki. En þeir voru þá einu ísl. Ameríku- farar, er nokkurar sögur höfðu farið af. Sigtryggur er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.