Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 55
ALMANAK 1907. 27 lítils, norðaustur frá Toronto. Þar nam það flest staö- ar í bili, þó sumiryrði eftir í Toronto og einstöku leituðu suður og vestur til Bandaríkja. Þarna í Kinmount var Sigtryggur um veturinn 1874 —'75. 1 félagi við innlendan mann einn b)-rjaði hann þar verzlan. Eftir nokkurn tíma keypti hann hlut félaga síns í verzlan þessari. Fekk þá Sigtryggur Friðjón Friðriks- son, sem nú var kominn til Toronto, til að stýra verzlan þessari fyrir sig, því sjálfur hafSi hann við mörgu aS snú- ast. I Kinmount hafSi þessi hópur íslendinga sezt aS, af því þar var verið aS leggja járnbraut og atvinnu var þar aS fá þess vegna, en lítiS mjög um aðra atvinnu í landi. En ekki undu þeir því vel að verða að vinna daglauna- vinnu og þráSu að geta fengið sér hentugt jarðnæði, þar sem þeir gæti sett sig niSur og fariS aS búa. Um voriS 1875 skoSaði Sigtr)'ggur sig umígrendinni við Kinmount, einkum í norðurátt; en land fanst honum þar hrjóstugt og fremur óálitlegt til ábúðar. Lítið var líka um atvinnu og framtíS léleg fyrir höndum. All-margir álitu, að tiltækiiegast væri að hverfa aust- ur að Atlantshafi og taka sér bólfestu í Nýja-Skotlandi, enda hafði stjórn þess fylkis erindreka sinn meðal ís- lendinga í Kinmount, en Sigtryggur réð þeim fastlega frá því og sagði aS íslendingar myndi aldrei gjöra sig á- nægða meS það land, er aSrir þjóðflokkar heíði gengiS fram hjá. Réð þeim heldur til aS halda lengra vestur, inn í óbvgð eða lítt bygð héruS. Fn þrátt fyrir mótmæli hans tók allstór hópur sig upp frá Kinmount, fluttist austur til Nýja-Skotlands og stofnaSi þar nýlendu. Fn sú byggð hélzt að eins í nokkur ár. Þá tók hvert mannsbarn í Nýja-Skotlands-bygðinni sig upp og fylgdi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.