Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 61
ALMANAK I907. 33 til nýlenduniiar og urðu því einstakling'ar aS bindast sam- tökum með það án nokkurrar tilhlutunar af stjórnarinnar hálfu. En það, að uppvaxandi æskulýður lærði mál lands- ins, var brýnasta skilyrði allra framfara. Um eldra fólk var svo að orði komist, að það væri mállaust, af því það kunni ekki að mæla máli landsins. Lá öllum í augum uppi, hvílík óhæfa það var, ef börnin væri látin vaxa svo upp, aö þau yrði mállaus líka. Kenslufyrirtæki þetta mæltist því vel fyrir, þó líklega hafi það verið af vanefn- um, eins og ekki er að furða. Brátt fór að brydda á óánægju með nýlendumönnum, enda dundu yfir þá harmkvæli allmikil fyrstu árin. Bólu- veturinn alræmda sló að þeim óhug miklum, sem ekki var furða, því þá átti margur um sárt að binda. Landið reyndist miklu lægra og votlendara en menn höfðu gjört sér í hugarlund, svo fólk varð aö sumri til að lifa við vos- búð og vaðal. Þegar árið 1879 fóru ýmsir að rífa sig upp og leita fyrir sér annars staðar, þar sem betri væri land- kostir. Árið eftir var burtflutningur almennur. Allan þenna tíma bjuggu þau hjón, Sigtryggur Jónasson og kona hans, búi sínu á Möðruvöllum og sátu þá fastast, þegar flestir töluðu um burtflutning. Hann hafði tröllatrú á framtíð nýlendunnar, þegar aðra bilaði og þeir sneru baki við. Þó erfitt gengi, var hann of fast- lyndur maður til þess að gefast upp fyr en í fulla hnefa. Haustið 1880 keyptu þeir Friðjón Friðriksson og Sig- tryggur gufubátinn Victoria, sem þá var spánnýr,og kost- aði hann ekki minna en 4000 dali. Ætluðu þeir hann til alls konar flutninga um vatnið. Síðar tóku þeir Árna Friðriksson, kaupmann í Winnipeg, inn í félagið. Létu þeir þá gjöra barða tvo allmikla, fluttu svo sagaðan við til húsagjörðar, varning, alls konar flutning, og far- þega. Kostuðu barðar þessir ekki minna en 3500 dali,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.