Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 70
42
Ól.AFUR S. THORGEIRSSON :
k
sem því fylg'du stöðug ferðalög' út um óbygðir eða svæði,
er í þann vegimi voru að byggjast.
En á þessum ferðalögum út um land meðal
bænda þroskaðist sú hugmynd betur og betur hjá honum,
að stofna fjáraflafélag,til að hjálpa bændum til að fá hærra
verð fyrir gripi sína. Nautgripaverzlan hefir verið fremur
með ólagi um undanfarin ár og bændur fengið verð
mikils til of lágt fyrir nautpening á fæti. Fyrir þessurn fé-
lagsskap hefir hann verið að gangast síðastliðið haust og
gengið það ágætlega. Hafa margir íslendingar lofast til
að leggja fram fé allmikið í þessu augnarniði, enda á
stofnfé ekki að vera miuna en 250 þúsundir dala. Ætlar
félagið sér aS kaupa gripi á fæti, naut, svín og sauðfé, til
slátrunar og selja svo kjötið hinum smærri slátrurum.
Slátrunarhús (abettoir) hefir þegar verið keypt vestarlega
á Portagi Ave. fyrir 23 þúsundir.
Á þessu sézt, að stórhugur Sigtryggs er ekki bilaður
enn, enda er hann enn ekki nema hálfsextugur maður og
við ágæta heilsu. Er vonandi að fjáraflafyrirtæki þetta
gangi vel og verði öllum hlutáðeigendum til gagns og
sóma.
Ekki megum vér svo við æfilýsing þessa skiljast, að
vér ekki með fám orðurri minnumst konu Sig'trvggs
Jónafesonar. Flestum er kunhugt aS kona hans hefir
lengi veriö talin frenist vestur-íslenzkra kvenna. Enda
hefir hún fiesta ágætustu kosti ættar sinnar. Samt er hún
fremur dul í skapi og hefir ávalt dregiö sig sem allra-mest
í hlé, því svo er lund hennar varið. Marga hefir hún
vini eignast fyrir því, og telja þeir það flestir hátíð að
kofna heim til htnnar og njóta þeirrar ununar að eiga tal
við hana, þar sem hún situr oft ein nieð bók í hönd og
hugsar fagrar hugsanir. Þeirn hjónum hefir eigi orðið
barna -auðið, en fósturson eiga þau einn, seni ber nafn