Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 75
ALMANAK 1907. 47 ing'amaðu.r. En brátt var hann kartiaöur til Boston í Massachusetts-ríki, því hann var orðinn kunnur sem einn hinn allra-snjallasti telegrafisti í landinu. Þar setti hann á stofn tilrauna-verkstofu, og þar fann hann upp hinn svonefnda duplex 'tetégraf, vél, sem gerði mögulegft að senda tvö skeyti í einu, sitt í hverja átVmeð sama þræðin- um. Hann reyndi þessa nýju uppfundningu sína milli Boston ogf Rochester í New York-ríki árið 1870, en til- raunin mishepnaðist í það skifti, ogf kennir Edison það klaufaskap telegrafistans við Rochester-endann á þræðin- .um. Þá gekk Edison í þjónustu hins svonefnda Gold Indi- cator-félags í New York, ogf varð síðan ylirumsjónarmað- ur telegráf-verkfæra þess. A meðan Edison var hjánefndu félagi, fann hann upp ýmislegt nýtt og bætti eldri verk- færi. Og um sömu mundir setti hann á stofn verksmiðju í Newark, í New Jersev-ríki, til þess að sniíða hinar nýju vélar sínar. Þar hafði ha'nn um 300 manns í þjónustu sinni, og tók þetta starf upp svo mikinn tíma, að hann :gekk úr þjónustu Gold Indicator-félagsins. Árið 1876 setti hann á stofn dálitla tilrauna-verkstofu í Menlo Park, meðfram Pennsylvania-járnbrautinni, 24 mílur frá New York-borg, og hefir þessi stofnun dafnað svo, að hún er nú orðin allmikið þorp út af fyrir sig, og síðan byrjun árs- ins 1879 hefir Menloe Park verið nokkurs konar Mecca allra þeirra, er áhuga hafa haft fyrir að fullkomna raf- magns-lýsingu sem allra mest. — Allar uppfundningar Edisons eru praktiskar oggagnlegar til daglegs brúks, og ná yfir ólíkustu svæði, t. d. frá motor þeim, er hreifir saumavélar til microtasimeter hans, er mælir hinar allra minstu og annars ómerkjanlegu breytingar hita og kulda, °gf notaður hefir verið til að rannsaka ljós-hringinn, sem er í kringum sólina og stjörnurnar. Uppfundningar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.