Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 77
ALMANAK I907.
49
ötull ameríkanskur borg'ari, sem enn vinnur nótt og dag
að því að leysa aðalráðgátur verklegra vísinda, og
stanzar eitistöku sinnum til að undra sig yfir, hvað hafi
komið fyrir landa sína, að þeir skuli hlusta á hrakspár og
örvæntingar-óp nátthrafnanna rnitt í velgengni og fram-
förunr.
í sanrtali sínu við Mr. Creelman, sem að framan er
getið, fórust Mr. Edison orð þannig: ,,Þó eg ætti líf
mitt að leysa get eg ekki skilið, hvers vegna nokkur mað-
ur í Bandaríkjunum skyldi ímynda sér, að fátækur maður
hafi nú sem stendur minna tækifæri til að konrast áfranr,
en áður. Það er þvert á móti; á því er enginn vafi. Eg
vildi miklu heldur byrja upp á nýtt sem fátækur piltur,
heldur en að byrja aftur undir sömu kringumstæðum og
eg byrjaði sem unglingur. Tækifæri fyrir fátækan pilt,
eða fátækan mann, eru fleiri og rneiri þann dag í dag, en
þau voru í ungdæmi mínu. Menn með sérstakri gáfu
til að korna ásamvinnu hafa dregið mikinn höfuðstól sam-
an í eitt, komið nákvæmri reglu á starfsemina, komið ár
sinni svo fyrir borð, að ekkert efni fyrir iðnað og engin
vinna fer að forgörðum, eins og áður vildi brenna við, og
hafa sameinað framleiðslu-aflið þannig, að það er notað á
skynsamlegri og mannúðlegri hátt ár frá ári“.
Mr. Edison sagði ennfremur :
„Heimurinn hrópar nú í sífellu eftir greindum mönn-
urn. Hann leitar þeirra hvarvetna. Dyr tækifæranna
eru nú opnari en nokkuru sinni áður fyrir menn sem hafa
þó ekki sé nema lítið brot af greind fyrir ofan það, er út-
heimtist til að vinna daglega vinnu með höndunum. Það
er sama hvort maður er fátækur eða ríkur, hver hörunds-
litur hans, trúarbrögð eða uppruni er, þá hefir hann betta
tækifæri nú en hann hafði fyrir einum mansaldri síðan, ef
hann að eins hefir greind til að bera og notar hana við verk