Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 77
ALMANAK I907. 49 ötull ameríkanskur borg'ari, sem enn vinnur nótt og dag að því að leysa aðalráðgátur verklegra vísinda, og stanzar eitistöku sinnum til að undra sig yfir, hvað hafi komið fyrir landa sína, að þeir skuli hlusta á hrakspár og örvæntingar-óp nátthrafnanna rnitt í velgengni og fram- förunr. í sanrtali sínu við Mr. Creelman, sem að framan er getið, fórust Mr. Edison orð þannig: ,,Þó eg ætti líf mitt að leysa get eg ekki skilið, hvers vegna nokkur mað- ur í Bandaríkjunum skyldi ímynda sér, að fátækur maður hafi nú sem stendur minna tækifæri til að konrast áfranr, en áður. Það er þvert á móti; á því er enginn vafi. Eg vildi miklu heldur byrja upp á nýtt sem fátækur piltur, heldur en að byrja aftur undir sömu kringumstæðum og eg byrjaði sem unglingur. Tækifæri fyrir fátækan pilt, eða fátækan mann, eru fleiri og rneiri þann dag í dag, en þau voru í ungdæmi mínu. Menn með sérstakri gáfu til að korna ásamvinnu hafa dregið mikinn höfuðstól sam- an í eitt, komið nákvæmri reglu á starfsemina, komið ár sinni svo fyrir borð, að ekkert efni fyrir iðnað og engin vinna fer að forgörðum, eins og áður vildi brenna við, og hafa sameinað framleiðslu-aflið þannig, að það er notað á skynsamlegri og mannúðlegri hátt ár frá ári“. Mr. Edison sagði ennfremur : „Heimurinn hrópar nú í sífellu eftir greindum mönn- urn. Hann leitar þeirra hvarvetna. Dyr tækifæranna eru nú opnari en nokkuru sinni áður fyrir menn sem hafa þó ekki sé nema lítið brot af greind fyrir ofan það, er út- heimtist til að vinna daglega vinnu með höndunum. Það er sama hvort maður er fátækur eða ríkur, hver hörunds- litur hans, trúarbrögð eða uppruni er, þá hefir hann betta tækifæri nú en hann hafði fyrir einum mansaldri síðan, ef hann að eins hefir greind til að bera og notar hana við verk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.