Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 78
5° ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : sitt, ln aö sem þaö er. Þetta er gnllöld fyrir menn meö: gáfur, jafnvel meðalgáfur, og eg vildi milclu heldur eig'a undir því aö byrja nú baráttu fyrir lífinu vinalaus og pen- ingalaus, en aö vera horfinn til baka þó ekki væri nema 20 ár. Heimurinn er alt af aö verða betri og' sterkari,hvöt- in til að hugsa er að verða því nær ómótstæðileg í sér- hverri grein af starfi mannanna. Þetta lyftir mannkyn- inu hærra og hærra. Eftir því sem vísindin eru meira notuð við iðnaðinn, þess hærra verður endurgjald gáfn- anna, og þann dag í dag eru í þúsundum af verksmiðjum upp&stungna-kassar, sem verkamenn eru beðnir að stinga í miðum með nýjum hugmyndum árituðum, er þeir kunna að hafa fengið við vinnu sína, — svo hungraðir eru þeir, seni standa fyrir iðnaðar-stofn'unum,að færa þá menn upp, sem hafa hæfileika til að bera“. Edison leggur ef til vill nieira á sig en nokkur annar maður,sem nú er uppi, enda er líkamsbygging hans sterk, þrátt fyrir að hann er nær sextugur að aldri. Ef heilsa hans hetði ekki látið það eftir að hann gat erfiðað í flmm sólarhringa samfleytt, án svefns og næringarlítið, þá er eins líklegt að hið svonefnda incandescent rafmagns-ljós væri aðeins verkstofu-leikfang, í staðinn fyrir að vera not- að til lýslngar um allan heim. Sama má segja um flest- allar aðrar hinar miklu og merkilegu uppfundningar Edi- sons, að þær eru ávöxtur af því nær ótrúlegu vinnuþreki. — Edison er stór maður vexti, bringubreiður og nokkuð feitlaginn. Hann er mjög sparneytinn,og þrífst ágætlega á fæðu sem margur verkamaðurinn niundi álíta sultar- fæðu. Höfuðið er stórt og svarar sér vel að öllu leyti. Hárið er orðið stálgrátt, og því nær hvítt yflr hinu gáfu- l£ga enni. Andlitið er breitt, sællegt og hrukkulaust, en sérlega tilfinninganæmt, og græskulaus gamansemi skín út úr því. Munnurinn er allstór, og þótt munnvikin sé
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.