Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 87
ALMANAK. 1907. 59 .þ.riöjá lagi, að fara til baka sönut leiö og eg kom, taka tunnuma í klefanunt, bera liana yfir í hinn endann á jarögöngunnm og nota hana sem stiga til aö komast u]tp í úthýsiö. En þegar eg var að brjóta heilann um þetia, opnuSust dyr hinum rnegin við ganginn, beint á mó'ti mér. Þaö var aklraður ntaöur, lítill vexti, sem opnaði dyrnar; hann var í kynlegum eiiikennisbúningi, ekki ólíkum skrúða þeim, sem katólskir prestar bera á stórháíiöum. Hann liélt á lítilli bjöllu og hringdi henni í dyrunum um fáein augnab’ik, án þess aö líta fram í ganginn, og fór svo inn aftur og lét aftur huröina. Þó dyrnar stæöu ekki opnar, hema að eins um örfá augnablik, þá sá eg samt að miklu leyti, hvernig þar var umhorfs fyrir innan. Eg sá, að þar var langur og breiður salur.og var hann að mestu tjaldaöur svörtum dúkum. ýReyndar'sá eg ekki nema um hálfan -salinn, þaðan sem eg stóðj. Inst í salnum var hár pallur, og fat þar stór og illúðlegur maður við kringlótt borð ; en út frá til beggja handa sátu menn á bekkjum við lang- borð, og hafði hver maður skjöl fyrir framan sig og penna í hendi. Allir voru mennirnir í líkum einkennis- búnrngi og maður sá, er opnað hafði dyrnar, að undan- skildum illúðlega manninum, sem sat á pallinum; hanni liafði yfir sér rauða skikkju og var með hárkollú mikla á höfðinu, en á borðinu fyrir framan hann lá stórt tví- eggjað sverð með gyltum hjöltum. En það, siem mest vakti eftirtekt mína, var. að maður stóð bundinn með hendur á bak aftur fyrir framan pallinn, og stóðu tveir risavaxnir menn sinn við hvora hlið hans; hann sneri baki að dyrunum, svo eg sá, ekki framan i hann, en mér virtist hann mjög svipaður Antonió í vexti. Ekki leið löng stund frá því, að bjöllunni var liringt og þangaö til eg sá sjö menn koma út um dyr, seni voru þeim megin við ganginn sem eg stóð. Þeir opnuðu dyrnar á salnum og fóru þar inn, h\er á eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.