Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Blaðsíða 87
ALMANAK. 1907.
59
.þ.riöjá lagi, að fara til baka sönut leiö og eg kom, taka
tunnuma í klefanunt, bera liana yfir í hinn endann á
jarögöngunnm og nota hana sem stiga til aö komast
u]tp í úthýsiö. En þegar eg var að brjóta heilann um
þetia, opnuSust dyr hinum rnegin við ganginn, beint á
mó'ti mér. Þaö var aklraður ntaöur, lítill vexti, sem
opnaði dyrnar; hann var í kynlegum eiiikennisbúningi,
ekki ólíkum skrúða þeim, sem katólskir prestar bera á
stórháíiöum. Hann liélt á lítilli bjöllu og hringdi henni
í dyrunum um fáein augnab’ik, án þess aö líta fram í
ganginn, og fór svo inn aftur og lét aftur huröina.
Þó dyrnar stæöu ekki opnar, hema að eins um örfá
augnablik, þá sá eg samt að miklu leyti, hvernig þar var
umhorfs fyrir innan. Eg sá, að þar var langur og
breiður salur.og var hann að mestu tjaldaöur svörtum
dúkum. ýReyndar'sá eg ekki nema um hálfan -salinn,
þaðan sem eg stóðj. Inst í salnum var hár pallur, og
fat þar stór og illúðlegur maður við kringlótt borð ; en
út frá til beggja handa sátu menn á bekkjum við lang-
borð, og hafði hver maður skjöl fyrir framan sig og
penna í hendi. Allir voru mennirnir í líkum einkennis-
búnrngi og maður sá, er opnað hafði dyrnar, að undan-
skildum illúðlega manninum, sem sat á pallinum; hanni
liafði yfir sér rauða skikkju og var með hárkollú mikla
á höfðinu, en á borðinu fyrir framan hann lá stórt tví-
eggjað sverð með gyltum hjöltum. En það, siem mest
vakti eftirtekt mína, var. að maður stóð bundinn með
hendur á bak aftur fyrir framan pallinn, og stóðu tveir
risavaxnir menn sinn við hvora hlið hans; hann sneri
baki að dyrunum, svo eg sá, ekki framan i hann, en mér
virtist hann mjög svipaður Antonió í vexti.
Ekki leið löng stund frá því, að bjöllunni var
liringt og þangaö til eg sá sjö menn koma út um dyr,
seni voru þeim megin við ganginn sem eg stóð. Þeir
opnuðu dyrnar á salnum og fóru þar inn, h\er á eftir