Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 97
ALMANAK 1907 69 ingar gæti safnast saman í og gefiö sig við öllum þeim máfum, er íslendinga snerti. Þeir, sem skilning höftSu glöggastan í Joessu efni, héldu ijþiví fram frá byrjan, a8 liuest væri um aö gjöra, þegar félagsskapur væri mynda'ður, aS gjöra sér ljósa hugmynd og greinilega um ætlunarverkiS. Félagsskap- ur væri svo sem aS sjálfsögSu góSur samkvæmt hug- myndinni. En hann mætti aldrei vera í lausu lofti, aldrei stefna út í bláinn, heldur hafa einhvern ákveSinn stein aS lyfta úr götu. Þjóðmeinlingarfélag var myndaS í Winnipeg í jan- úarmánuSi 1888 fyrir forgöngu Frimanns B. Anderson. Átti þaS aS vera alls herjar félag íslendinga í vestur- álfu og hafa me'ð höndum öll velferSarmál þjóSar vorr- ar. Framkvæmdir mun þaS aldrei hafa haft svo sem neinar, enda kendi þar of mjög þess að hafa ekki gjört sér ljóst, livert erindiS eiginlega var, áSur riSiS væri úr garSi. Menningarfélag svo nefnt var myndaS sama áriS fi888J suSur í Dakota og gerSi m-est vart vi'S sig í Winnipeg meS deilu, sem þaS lenti i við kirkjufélagiS. Var hún aS mestu leyti háS af forseta kirkjufélagsins bæSi í Sameimnguimi og Lögbergi vi'ð ýmsa; helztu menn í þessu álenningarfélagi út af stefnuskrá þess. Þótti hún nokkuS andvíg kirkju og kristindómi og var svo litiS á af mörgum, sem félag þetta væri stofnsett til aS hnekkja vexti og viðgangi kirkjufélagsins. En ó- harflega mikiS var úr þessu gjört eins og gengur og bætían eigi nærri því eins mikil og menn gjörSu sér í hugarlund. En á hinn bóginn varS þetta til þess að vekja ýmsa áhugam-enn um mál kirkjunnar til þess aS vera vakandi og liggja ekki á liSi sínu. Mótspyrnan fellur mönnum oftast ekki í geS. Samt verður hún oft og tíSúm nauSsynlegur spori til aS knýja þaS áfram, . 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.