Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 101
ALMANAK 1907. 73 munni sér til að láta það ekki bresta. Vér höfum þa'ð fyrir satt, að Vestur-íslendingar hafi flestum ]o ióð- tlokkum fremur verið örsnauðum löndum sínum ný- komnum til lands stórköstlega hjálpsamir. Er óliætt að fullyrða, að það hnekti efnalegum framförum þeirra í bili. En eflaust hefir það aukið blessan í búi og fært þeim ándlegan arð, sem eigi verður metinn til aura. Þeir, er fvrstir komu og enga vini áttu né vandamenn fyrir til að ljá þeim skýli yfir höfuð fyrstu nætur eða láta þeim nokkurar leiðbeiningar í té,' liafa aldrei látið sér þá tíð úr minni líða og fyr klætt sig úr skyrtu en rétta þeim ekki hjálparhönd, er hælislausir og ráöþrota liafa uppi staðið í ókunnu landi. Þessa líknarskyldu hafa blöðin ávalt örfað eftir mætti og allir málsmetandi menn leitast við að glæða hana og halda henni við. Allir fundu nú til þess, hvílík framför það var að hafa eignast vikublöð, þar sem öll áhugamál voru rædd af kappi og áhuga. Mönnum fór nú að skiljast, að það var ávinningur mikill, að blöðin vo.ru tvö en ekki eitt. Samkepnin er ein af lífæðum hins andlega lífs og það er heimska ein og hugarburður að ætla að hún sé skað- leg. Hún veldur oft mótspyrnu og flokkadráttum og verður ekki lijá því komist. En út af því fæðist ávalt eitthvað gott og gagnlegt, sem aldrei hefði náð að fæð- ast, ef tvær ólíkar stefnur liefði ekki þreytt fangbrögð saman cg orðið að beita sér af öllu afli. Auk vikublaöanna var nú líka Sdmeiningin, mál- gaglii kerkjufélagsins, oíg lagðí drjúgan skerf til 'a'ð auðga hugsanalif manua. Hún var nú eina málgagnið, sem íslenzka kirkjan átti, oig þeim mun meira eftir því (ekið, sem hún hafði til brunns að bera. Enrla hefir hún aldrei betri verið en á þessum fyrstu árum, þegar hugmyndir manna í ótal efnum voru enn í óskaptiaði, en loft íult af þrumum og eldingum og alls konar um- brotum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.