Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 112
84
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
veöur yröi út af ;|iessu sem skjótast, var langt frá aö jiað
yrði málum Good-Templara að meini. Ný stúka reis
upp og- meö lienni vinsamleg samkepni, sem hverju góöu
málefni ávalt er happasæiust og bezt verður til að efla
vöxt og viögang. Þaö er fásinna ein að ætla, að þá sé
máli bezt borgið, er það er í fárra manna höndum og
jþeir ráða jiar lögum og lofum ár frá ári. Þvert á móti
verður liáö oft góðum málum að mesta tjóni. Þegar
samkepni vantar, rlofnar fljótt ábugi og lendir í svefni
og sinnuleysi. Hér í mannheimum viröist samkepni
mönnum öldungis nauðsynlegur spori til vaxtar og
brifa.
Þeir, er gengu út úr stúkunni Heklu fyrir mála-
rekstur þenna, sátu ekki lengi auöum böndum, beldur
mynduðu nýja stúkn og nefndu nornarheitinu forna,
Skuld. Var hún stofnuð 27. september 1888 og er bún
því átján ára gömul. Stofnendur hennar voru einir 43
stúkubræður og systur, er sagt böfðu sig úr stúkunni
ITeklu út af missátt Joeirri, er drepið hefir verið á bér aö
framan. En þessi eru nöfn stofnendanna:
1. Sigurlaug Bjarnadóttir
2. Frú Gís'.ína Fljörleifsson
3. Ólafur J. Ólafsson
4. Odc’ný Pálsdóttir
5. Jónína Grímsdóttir
6. Sigur'ður J. Jóbannesson
7. Frú Guðrún Jóhannesson
8. Magnús J. Borgfjörö
9. Þóröur Jósefsson
10. Frú Nanna Benson
11. Þorgerður Jónína Þorgeirsdóttir
12. Jónina Jónsdóttir
13. Vilbelm H. Paulson
14. Kristín Ásmundsdóttir
15. Sigttrbjörg Jónsdóttir