Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 114
ÓLAl'UR s. thorugirsson:
cS6
Jón Blöndal féhiröir
Ása Jakobsdóttir, dróttseti
Sig'urlaug- Ðjarnadóttir, aöst.dróttseti
Þóröur Jósei’sson, vöröur
Magnús J. Borg’fjörð, útvöröur
Jakob Johnston, fyrv. æðsti templar.
Þeo-ar eftir myndan stúkunnar. var tekið áö starfa aö
]jví af kappi að efla hana og útbreiða. Bættiist henni
óöfluga nýir meðlimir hópum saman. Má nærri geta aö
reynt liafi verið af hálfu be,efgja stúknanna aö ná sem
flestum, enda lá nú hvoru.gf á liöi sínu. Kom iþ.að brátt í
Ijós, live mikill gróði samkepnin varð milli stúknianna,
I leklu cg- Skuklar. Áður lang'ur thni leið, 'inátti svo að
orði kveöa, að allur þorri Islending-a i Winnipéjy heföi
S'jörzt Good-Templarar o«' heyrði til annarri hvorri stúk-
unni. En þctta varð auðvitaö hinn mesti siafur fvnr
málefniö sjálft. Þaö leiddi til þess öldungis eölileua,
að nautn áfengis hvarf að mestu meö íslendin'gum í
Y\ innitieg-. Höfðu þó talsverð bröpfö veriö aö henni
áöur, eins og áöur hefir veriö bent á.
Skuld hélt nit fundi eitt kveld í viku hverri. Var þá
nýjum félag-smönnum veitt viötaka og- mál stúkunnar af-
greidd eftir fastákveðinni dagskrá reg'lunnar. Þegar því
varð við komið, fóru skemtanir fram þar á eftir. \'ar
þá ýmist lesið upp bundiö mál eða óbundiö úr islenzkum
bókmentum, eða íslenzkir söngvar sungnir af söngfólki
stúkunnar; liafði þaö oít æfingar til undirbúnings og
vandaöi til alls sem bezt það mátti. Má nærri geta aö
alt slikt væri til framfara og skemtana bæði fyrir vngri
og eldri. Enda átti stúkan Skuld ágæta forvjg'ismenn
fram-u af, svo senr Einar Hjö-leifs:on, ritstjóra, síra
Jón I’jarnason og konu hans, Jón Ólafsson, ritstjóra,
síra Hafstein Pétursson og marga mikilhæfa leikmenn,
sem vakað hafa yfir heill og framförum stúkunnar frá
hvrjan.