Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 115

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 115
ALMANAK 1907. 87 Skukl var aö ]jví leyti nokkuö ednstök í röð stúkn- anna um kessar munclir, aö hún bar menningar áhrifin meira fyrir brjósti en flestar systur hennar. Kom betta meðal annars í 1 jós meö bví, áö tveim árum eftir að hún var stofnuö, var komiö á fót íslenzku bókasafni. Var keypt aiifjölskrúðugt bókasafn prívat. manns eins í Winnipeg, Gísla Egilssonar, og var Jpað fyn-sta byrjanin. Auk jjess var mikið af bókum keypt frá íslandi og smá- aukiö nýútkomnum bókurn. Var ekkert keypt nema ís- lenzkar bækur. Safn jjetta hefir að meira o.g minna leyti notað verið af meölimum stúknanna beggja, Skuld- ar og Heklu, gegn ofurlitlu árstillagi, sem haft hefir veri'ð til að halda því við. Ekki var laust viö, að ofurlítill kurr ætti sér staö milli stúknanna Skuldar og Heklu framan af ag sam- vinnan bess vegna lítil. En smám saman datt hann niður °g jjegar frá leið fór samvinna aö verða ljúf og farsæl. Arið 1903 fóru stúkurnar að ræöa um að koma upp sam-> eiginlegu fundarhúsi, er um leið mætti nota fyrir aliis konar samkomur og ahnennan fundarstáð íslendinga i bæ jiessum. Hvor í sínu lagi tóku jiær að sáfna fé í jiví skyni, og fekk jpietta svo góöan byr, að ráðist var í aö kaupa lóðarblett á Young-stræti, nálægt Notre Damc Avenúe. Nokkuru seinna var sú lóð seld aftur meö talsverðum hagnaði og önnur lóð keypt á norövestur liorni Sargent og McGee stræta. Þótti sá sita’ður betur hggja við bygö íslendiniga eins og hún jjá horfði viö í bæniun. Til j,ess að geta átt eign jessa óhult í eipiin náfni, urðu stúkurnar að öðlast löggilding samkvæmt lögum Manitoba-fyllds og var Jieim J)á sameiginlega nafn gefið og kallaðar ,,tslenzkir Good-Templarar Winnipegbæjar" (Icclandic Good Tcmplars of Winni- !'cg). Fyrir hér um bil ári síöan kusu stúkurnar hvor uin sig fulltrúanefnd (J'rustees’ Committee) til að liafa framkvæmdir allar á hendi, húsgjörðannáli til undirbún- 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.